Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 54

Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 54
Skemtiskrá fyrir fundi var útbúin og send til félaganna ef þeim sýndist að nota hana. Heimafélagið okkar reyndi að hafa eithvað til skemtunar og fróðleiks á fundum og tvær konur skemtu sérstaklega vel með erindum um “Endurminningar frá fyrri árum”. Væri æskilegt að undirbúa skemtiskrá fyrir komandi ár. Dagskrá þingsins mun leiða í ljós hin ýmsu málefni sem Bandalagið hefur með höndum svo sem bind- indi, Árdís, Rauða Kross starf og fleira. Hefi eg nú reynt að gefa ágrip af málefnum sem milliþinga nefndir hafa haft með höndum. Og vil eg innilega þakka þeim fyrir góðan áhuga. Sérstaklega má minnast á námskeiðs nefndina sem stóð fyrir Silver Tea að heimili Mrs. V. J. Eylands í Winnipeg og fekk þann stuðning frá almenningi að um $120. bættust við í sjóðinn. Ekki var það einungis ánægjulegt fjárhagslega heldur hitt hve áhugi fyrir málefninu er vakandi. Eg vil líka þakka embættiskonunum, .varaforseta, skrifara, bréfa- viðskiftaskrifara, og féhirði og öllum nefndarmeðlimum sem hafa sýnt mér velvild og umburðarlyndi í starfinu þó eg hafi ekki getað sint því eins og vera ætti. 1 sögu fslendinga verður árið 1944 merkisár, stofnun íslenzks lýð- veklis. fslenska þjóðin á að baki merkilega lýðfrelsissögu sem er eldri en hin mikla frelsisskrá Breta (Magna Charta 1215). Þjóðarþing íslands var stofnsett fyrir meir en þúsund árum. Um sjö hundruð ár hefur þjóðin verið undir erlendri konúngsstjórn, en árið 1918 varð það frjálst og full- A'alda ríki, einu tengslin við Danmörk þau að konungur Dana var kon- ungur fslands. Eftir að Þjóðverjar hernumdu Danmörku 1940 samþykti Alþing að rjúfa sambandið við Danmörku. Og með stórkostlegum meiri hluta atkvæða við kosningar á síðastliðnu vori steig fsland hið þýðingar- mikla spor að endurreisa hið forna lýðveldi. Sem einn hlekkur í okkar smáu þjóð viljum við, Bandalag Lúterskra Kvenna, lýsa gleði okkar yfir þessum sigri. Við vonum að þetta ár mætti binda enda á styrjöldina — mætti færa okkur sigur, mætti gefa grið öllum þjóðum. Sérstaklega þeim þjóðum sem hafa lagt alt í sölur til að halda við frelsi og brjóta niður undirokun og kúgun. “f stefnu Bandaþjóðanna er eithvert brot af anda Krists, það verðmæti er eilíft og rís upp aftur til sigurs jafnvel þó það virðist fara halloka um hríð” skrifari einhver nýlega. Líka vonum við að það hugvit sem gert hefur uppfyndingar sem notaðar hafi verið til eyðileggingar nú, megi síðar verða orka sem notuð verður til viðreisnar. Við minnumst með lotningu þeirra sem gefið hafa lífið eða særst á vígvelli fyrir frelsissakir og biðjum Guð að styrkja og styðja ástvinina sem syrgja. Við minnumst einnig með söknuði þeirra félagssystra sem 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.