Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 61

Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 61
5. Skemtiskrá fyrir fundi félaganna: Selkirk kvenfélagi var falið að útbúa skemtiskrá fyrir næsta ár. Kvenfélögin eru beðin að fylgja henni eins mikið og unt er. 6. Árdís: Skýrsla ráðskonu Árdísar, Mrs. F. Johnson, sýndi $563.26 í sjóði. Inntektir fyrir sölu á ritinu voru $158.26. Ritið verður gefið út eins og áður. 7. Sumarnámsskeiðið: Mrs. A. H. Gray las skýrslu yfir starf nefnd- arinnar á árinu. Þar sem ómögulegt var að útvega camp til leigu á hentugum tíma í sumar þá varð aftur forfall á sumarnámsskeiðinu. En það kom í ljós á þinginu að ennþá ríkir brennandi áhugi fyrir málinu. Nefndinni var falið að reyna strax í haust að útvega camp fyrir næsta sumar og eins að grenslast um það hvað margir unglingar mundu líklegir til þess að sækja námsskeiðið. Ef þetta yrði ómögulegt þá var komið með þá hugmynd á þinginu að hafa heimafyrir “Vacation School” í tvær vikur og að þeim tíma loknum að láta alla unglingana sem kenslunnar nutu koma saman á vissum stað. Þessa hugmynd á að þrófa í Selkirk í sumar. Mörg félögin styrkja sunnudagskólann heimafyrir og var þetta álitið mjög áríðandi á þinginu. 8. Camp-bygging: Skýrsla féhirðis nefndarinnar, Mrs. H. Danielson, sýndi $939.80 í sjóði, en inn komu á þinginu peningar frá nokkrum kven- félögum og í samskot á skemtisamkomu þingsins, svo að sjóðurinn er nú um $1000. Þar var samþykt að biðja erindsrekana að auglýsa og útskýra þetta mál heimafyrir, og einnig var samþykt að fela stjórnarnefnd og námsskeiðsnefnd framkvæmd í málinu ef nokkuð greiðist úr þeim vand- kvæðum sem nú eru á því að byggja. Hvað viðvíkur samvinnu með camp-byggingu, þá greiddu kvenfé- lögin atkvæði um það mál í fyrra haust og var útkoman þannig að 15 voru á móti en 3 með. Framkvæmdanefndin fékk þannig heimild til þess að hafna boði því um samvinnu er lagt var fram á þinginu í fyrra sumar frá Manitoba District Luther League og Manitoba Federated Luther Leagues tilheyrandi A. L. C. I skýrslu frá Mrs. Johnson fyrir hönd landkaupanefndarinnar þá var þinginu tilkynt að Bandalagið sé nú eigandi að landsbletti fyrir norðan Gimli, rúmlega 4 ekrur á stærð. Þingið lét í ljós gleði sína yfir sigri Islands með endurreisn lýðveldis- ins 17. júní s. 1. Þingheimur samgladdist séra Rúnólfi Marteinssyni yfir því að honum tókst að stofna söfnuð í Vancouver nú á þessu s. 1. ári, og fagnaði yfir því að hann og Mrs. Mareinsson skyldu vera stödd á þingi. Mrs. G. Jóhannson skilaði kveðju frá kvenfélaginu í Seattle. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.