Morgunblaðið - 19.04.2009, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 19.04.2009, Qupperneq 25
25 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 2009 Leikstjórinn Woody Allen hefur höfðað mál gegn bandaríska fata- framleiðandanum American App- arel, sem notaði myndir af honum í auglýsingaherferð sinni. Hann fer fram á 10 milljónir dala í bætur, eða 1,275 milljónir króna. American Apparel svarar fullum hálsi og seg- ir af og frá að slíkar bætur verði greiddar, enda geti fyrirtækið ekki hafa skaðað mannorð Allens. Það hafi hann gert sjálfur. Myndir úr Annie Hall American Apparel notaði myndir af Allen á auglýsingaskilti í Holly- wood og New York og á vefsíðu sinni. Viku síðar voru myndirnar fjarlægðar. Leikstjórinn, sem hefur aldrei tekið í mál að auglýsa vörur í Bandaríkjunum, segist aldrei hafa veitt samþykki sitt fyrir mynd- unum, sem voru m.a. teknar úr kvikmynd hans, Annie Hall. Málaferli vegna skaðabótakröf- unnar hefjast 18. maí næstkom- andi. American Apparel segir Woody Allen ofmeta ímynd sína stórkostlega. Talsmaður fyrirtæk- isins segir að eftir sambandsslit Allens og Miu Farrow, þegar upp komst að Allen átti í ástarsam- bandi við fósturdóttur Farrow, geti ekki staðist að bandarísk fyrirtæki vilji ólm fá hann til að auglýsa vörur sínar og því hafi heimild- arlausu auglýsingarnar ekki valdið honum neinum skaða. Fýsileg fyrirsæta? Í fréttum af dómsmálinu kemur hvergi fram af hverju American Apparel fannst fýsilegt að hafa leikstjórann, sem fyrirtækið telur greinilega ærulausan, í sínum eigin auglýsingum. REUTERS Bless! Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen er oft hinn lukkulegasti, en ekki þegar mynd af honum er notuð í óleyfi í auglýsingum fatafyrirtækis. Ekki skaði ef mann- orðið er slæmt? Kona í Ohio var nýlega dæmd í 60 daga fangelsi fyrir að hafa sent fjöldann allan af klámblöðum á heim- ili nágrannakonu sinnar. Konurnar höfðu átt í langvinnum deilum. Konan er 47 ára gömul. Nágranna- kona hennar hafði kært hana til lög- reglu vegna einhvers smáræðis og hún ákvað að hefna sín grimmilega. Hefndin fólst í að skrá nágranna- konuna sem áskrifanda að fjölda klámtímarita. Rukkuð um tugi þúsunda Nágrannakonan vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar póstkassi henn- ar fylltist af Playboy, Hustler og öðr- um ónefndum tímaritum. Í kjölfarið fylgdu rukkanir upp á tugi þúsunda vegna áskriftarinnar. Böndin bárust fljótlega að hefni- gjörnu nágrannakonunni. Sú játaði á sig brotið, en uppgötvaði svo sér til mikillar skelfingar að ákæran hljóð- aði upp á skjalafals, sem telst alvar- legt afbrot. Hún var því dæmd í fang- elsi. Eiginmaður hennar furðar sig á hörkunni og finnst ósanngjarnt að frúin sitji í fangelsi vegna nágranna- deilunnar. Ólíklegt er að kærleiksblómin spretti í götunni þegar frúin snýr aft- ur að afplánun lokinni. Í fangelsi vegna klámtímarita @ Fréttir á SMS Stepp ehf Ármúla 32 Sími 533 5060 www.stepp.is stepp@stepp.is G ra fí k a 2 0 0 9 GÓLFEFNI ÞEKKING ÞJÓNUSTA TEPPI FYRIR GISTIHEIMILI                             ! "  #  $  #  % &   '%(  "     !!$    )* +,)-./01 +#  $  " 23 -  4  ' -  '%(  '    5-67589 :44  ;    #!       !!" #$$"$  % & '( 2 % +    (    <     - % )) "" ' "*""  +,- . / !! 01 #!'*!"$'2"! 3" 4 $53  6!" ;=  8 "   (       -   )) 7 ) 8*$! 90 4  !(" !"* 1 !!:!$ 8# >  -  <   23 - 7 ) 7 ) 2" 1 ;05$! !"3 7 ) / &0** - '   " " ? :44 @44 A % 75 B  $C  '  D 5  5-67589 :44  #     !!     #        ;E2F. 44G  <,= > 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.