Morgunblaðið - 19.04.2009, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.04.2009, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á 17 Again kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ 17 Again kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS I love you man kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Draumalandið kl. 5:50 - 8 LEYFÐ Franklin kl. 1 LEYFÐ Fast and Furious kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Monster vs Aliens 3D ísl. tal kl. 1 (850 kr.) - 3:20 3D - DIGITAL LEYFÐ Monster vs Aliens ísl. tal kl. 1 - 3:20 LEYFÐ Mall cop kl. 3 - 10:10 LEYFÐ Einhver áhrifamesta og mikilvægasta mynd síðustu ára! Byggð á bók eftir Andra Snæ Magnason ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL “DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING Í ELDFIMA SAMFÉLAGSUMRÆÐUNA.” - H.S., MBL „ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.” - B.S., FBL “MEÐ DRAUMALANDIÐ AÐ VEÐI!” - E.E., DV Vinsælasta gamanmynd ársins í USA 2 vikur á toppnum! ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15 ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS Sýnd með íslensku tali Fór beint átoppinn í USA! Sýnd kl. 2 (500kr.) og 4 og í 3D kl. 2 (850. kr.) ÍSL. TAL - Þ.Þ., DV FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA FYRIRÞRÍVÍDD(3D). „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali“ Sýnd kl. 2 (500 kr.) og 3:45 ÍSL. TAL „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali“ Sýnd með íslensku tali SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI BORGARBÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND EMPIRE TOTAL FILM UNCUT Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA BRESKU fyrirsætunni Kate Moss hefur verið bannað af lækni sín- um að neyta áfengis vegna ígerð- ar sem hún er með í tánni. Fyrir- sætan mun vera á sterkum sýklalyfjum vegna sveppasýk- ingar sem hún fékk í kjölfar fót- snyrtingar í Bandaríkjunum um sama leyti og hún kynnti nýja Topshop-tískulínu í New York. Vinkona Moss segir að fyrirsætan fari iðulega í fótsnyrtingu á fimm stjörnu hótelum en hafi í þetta skipti slegið til og farið í snyrt- ingu í Kínahverfinu. „Hún sér mikið eftir þeirri ákvörðun vegna þess að stóra tá- in á hægri fæti er nú orðin gul, bólgin og sérlega ófrýnileg.“ Ígerðin hefur þar fyrir utan orðið til þess að Moss varð að aflýsa ferð sinni á Coachella-tónlistar- hátíðina í Kaliforníu sem fram fer um helgina en á meðal þeirra sem þar troða upp er kærasti hennar, Jamie Hince úr The Kills. „Hún hlakkaði mikið til að geta spásserað um á sandölum í eyði- mörkinni en nú eru þeir draumar orðnir að engu og til að bæta gráu ofan á svart má hún ekki bragða áfengi.“ Getur ekki fengið sér í tána Óheppin Moss hefði mátt sleppa fótsnyrtingu í Kínahverfinu í New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.