Saga


Saga - 1951, Qupperneq 12

Saga - 1951, Qupperneq 12
186 að varlega er mark takandi á sögnum þeim, sem safnari Sturlungu hefur skráð eða látið skrá um einkamál þeirra Þorvalds Gizurar- sonar og kvenna hans. En þá er rétt að athuga nánar sjálfa sögn- ina um hjúskaparmeinbugi Þorvalds og Jóru. Þeim á að hafa verið meinuð samvista af „kennimönnum“. Ónákvæmni og yfirborðshátt- ur arfsagnar eða uppspuni bii*tist hér í henni sjálfri. Kennimenn almennt höfðu ekkert vald til þess að meina hjónum samvistir. Þeir gátu og áttu sjálfsagt að skýra biskupi sínum frá orðrómi um meinbugi milli hjóna, þegar því var að skipta. Síðan var það hlutverk biskups að rannsaka eða láta rannsaka málið og bjóða aðiljum að skiljast. Ef því boði var ekki fylgt, gat biskup beitt refsingum kirkjunnar, forboði og banni. í sögu Þorláks biskups ins helga er sögn, að því er virðist, full skilrík um sams konar efni og hér er um að tefla. Högni prest- ur í Bæ í Borgarfirði átti dóttur, sem Snælaug hét. Hún átti barn í föðurgarði og kenndi það einum húskarla föður síns. Eftir það fékk Þórður Böðvarsson í Görðum á Akranesi henn- ar. Síðar játar hún sig hafa rangfeðrað barnið, og hafi höfðingjasonur einn, sem þá dvaldist í Bæ. en nú, var látinn, átt barnið. En hann var í fjórmenningsfrændsemi við Þórð Böðv- arsson, sem því var í fjórmenningsmæðgum við konu sína. Þegar biskup fréttir þetta, þá bannaði hann þeim hjónum samvistir. Þau hlýddu ekki banninu, og biskup forboðaði þau fyrst og bannsetti þau síðar. er þau skipuðust ekki við forboðið. Loks gekk biskup sjálfur til lögbergs á alþingi, sagði í sundur hjúskap
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.