Saga


Saga - 1951, Qupperneq 14

Saga - 1951, Qupperneq 14
188 Hallsson var og við banabeð biskups og flutti tölu yfir gröf hans, þar sem hann fór mörgum lofsamlegum orðum um biskup.1) Ef meinbugir komu upp með hjónum og þau reyndust fjar venzlaðir en að fimmta manni hvort (mæðgir eða frændsemi), þá kost- aði það einungis nokkur fjárútlát, en alls ekki ógildi hjúskapar.2) Það er óhugsandi, að venzl þeirra Jóru hefðu verið þrímenningsvenzl eða nánari, því að þá hefði arfsögnin varla orðið til um erkibiskupsleyfið, enda hefðu þau Þor- valdur þá drýgt frændsemispell eða sifjaspell ið meira, eftir að þeim urðu venzlin kunn, og hefðu þá orðið skóggangsmenn. Venzlin hefðu þá átt að vera fyrnari. Þau Þorvaldur og Jóra hefðu þá átt að vera skyld eða mægð að þriðja og fjórða og allt niður í fimmmenninga (eða ef til vill að fjórða og fimmta). Mætti hugsa sér, að ekki hefði þurft að koma til árekstrar milli þeirra og biskups, með því að þau hefðu þegar slitið samvistir að boði hans en að Þorvaldur hefði síðan leit- að undanþágu hjá erkibiskupi. Sú undanþága hefði þá átt að fela í sér leyfi til þess ctð hjóna- bandið mætti standa, þangaS til dauði annars hvors aðilja sliti því, enda kveða lög katólsku kirkjunnar svo á, að dauðinn einn slíti lög- legum hjúskap. Hitt er alger fjarstæða, að aðiljum hefði verið veitt leyfi til samvista til- 1) Bps. Bkmf. I. 110, 111. 2) Grágás I b 30. I Grágás II 157 er yngri regla, þar sem fimmmenningum er leyft að eigast gegn háu fégjaldi (tíund in meiri). Kann sú rcgla að hafa verið í gildi á dögum Þorláks helga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.