Saga


Saga - 1951, Síða 21

Saga - 1951, Síða 21
195 Þorbjörnsson. Síðari maður Guðrúnar Þor- steinsdóttur var Finnur á Hofsá í Svarfaðar- dal Helgason. í Vallholtsannál segir, að sira Egill hafi dáið 73 ára 1641 og hafi verið kvæntur Oddnýju Sigfúsdóttur prests á Stað í Kinn Guðmundssonar. Síðari kona hans er ekki nefnd þar, en varla getur þó verið vafi á því, að hann hafi verið tvíkvæntur, svo fortakslaust er það sagt í ættartölum, og Oddný Sigfúsdóttir mun hafa verið of gömul til að vera móðir sira Ólafs á Brúarlandi. Þá skal þess getið, að Oddný kona Sveins bónda í Syðra-Haganesi 1703 Guðmundssonar, 67 ára þá, mun vera alsystir sira Ólafs á Brúarlandi, heitin eftir fyrri konu sira Egils. Einna elzt barna Steingríms hins eldra og Guðlaugar Þorsteinsdóttur mun hafa verið A. Þorsteinn, sem árið 1664 býr í Framnesi í Blönduhlíðarhreppi og 1673 er þar hrepp- stjóri og enn 1678. Hann varð lögréttumað- ur úr Hegranesþingi 1677, en dó 1685, sennilega hátt á sjötugsaldri eða kominn á áttræðisaldur. Kona hans er í ættartöl- um1) nefnd Ólöf Ólafsdóttir, en ekki veit ég deili á henni. Börn hans og sennilega þeirra beggja voru: a. Ólafur kvæntur Sigríði Sigurðardóttur bónda á Tjörnum í Sléttuhlíð, bróður Ásgríms skálds í Höfða, Magnússonar. Hann mun hafa dáið 1676, með því að 30. nóv. það ár bað Þorsteinn faðir Ólafs um dóm fyrir því, hver skyldi hafa um- 1) Espólín 4201.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.