Saga - 1951, Side 22
196
boð barna Ólafs sáluga sonar síns. f
ættartölum eru börnin nefnd Björn og
Katrín og munu þau hafa verið kornung,
er faðir þeirra létzt. Ekki hef ég fundið
þau í manntalinu 1703, en ekki er ósenni-
legt, að einnig hafi verið börn Ólafs Sig-
urður, sem 1703 er 31 árs, vinnumaður
á Róðugrund, og Ólöf, sem þá er vinnu-
kona á Brúarlandi, 29 ára gömul.
b. Guðrún, 57 ára 1703, kona Magnúsar
bónda á Ljótsstöðum á Höfðaströnd Jóns-
sonar. Börn þeirra voru:
aa) Steingrímur, 30 ára 1703, b. á
Bjamastöðum í Blönduhlíð kv.
Guðlaugu Steingrímsdóttur laun-
sonar Einars b. á Hraunum í
Fljótum Skúlasonar.
bb) Guðrún, 31 árs 1703. á Ljóts-
stöðum.
cc) Ólafur, 1703 20 ára s. st.
dd) Ólöf, 1703 27 ára s. st. Hún mun
vera sú, sem átti sira Þorvarð á
Felli í Sléttuhlíð Bárðarson og
segir í ættatölum Espólíns p. 3708
beinlínis, að hún hafi verið af
ætt Steins biskups. Fyrr virðist
sira Þorvarður hafa verið síðari
maður Guðlaugar, sem átti Stein-
grím bróður Ólafar.
ee) Valgerður, 24 ára 1703 á Ljóts-
stöðum.
ff) Hallfríður, 19 ára 1703 s. st.
gg) Guðrún, 17 ára 1703 s. st. Það
mun vera hún, fremur en eldri