Saga


Saga - 1951, Síða 25

Saga - 1951, Síða 25
199 en Vallnaannáll telur hann hafa dáið eftir miðjan vetur 1719 102 ára. Manntalið ætti að vera öruggasta heimildin um aldur hans. Kona hans var Guðrún Þorbergsdóttir b. á Belgsá í Fnjóskadal Jónssonar pr. í Lauf- ási Sigurðssonar, bróðurdóttir sira Sigurð- ar í Goðdölum. Dóttir þeirra var: a. Guðrún, 50 ára 1703 á Miðgrund. Hún mun hafa verið ógift og barnlaus. C. Grímur mun vera sá, sem 1665 býr á Flugu- mýri, en 1678 er hreppstjóri í Akrahreppi og býr þá á Róðugrund. D. Oddi er á lífi 1676 svo sem fyrr segir. Ekki hef ég séð hans getið annars staðar en í fyrrnefndum dómi, en þó kann það að vera hann, sem í eftirriti mínu af skrá yfir bændur 1664, samkvæmt reikningum Hóla- stóls, er nefndur Oddi Steinsson og býr þá á Bjarnastöðum, að því er virðist. Má vel vera, að Steinsson sé misskrifað í stað Steingrímsson. I Svínavallakoti í Unadal býr 1703 Jón Oddason, og er þá hjá honum móðir hans. Sesselja Jónsdóttir, 79 ára. Sennilegt er, að þetta séu ekkja Odda þessa og sonur þeirra. Börn Odda tel ég munu vera: a. Jón fyrrnefndur í Svínavallakoti, 35 ára 1703, sem þar býr enn 1709. b. Margrét, 38 ára 1703, gift Arngrími á Svínavöllum í Unadal Magnússyni. c. Jón, 33 ára 1703 bóndi á Bolagrund, kv. Ingibjörgu Aradóttur Magnússonar. — Hann mun vera sá, sem 1713 býr á Þverá í Blönduhlíð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.