Saga


Saga - 1951, Page 27

Saga - 1951, Page 27
201 aa) Þorsteinn, 13 ára 1703, kvæntist Guðrúnu Hannesdóttur í Belgs- holti í Melasveit Sigurðssonar. Síðari kona sira Jóns í Görðum var Oddný Þórðardóttir pr. á Undirfelli Þorlákssonar. Börn þeirra voru: bb) Þóra, 7 ára 1703, átti Jón Gísla- son prests á Útskálum Jónssonar. cc) Guðrún, 5 ára 1703. M) Guðrún, 4 ára 1703. Önnur þess- ara Guðrúna átti Gísla Jónsson prests á Torfastöðum Gíslasonar, en hin Torfa Sigurðsson lrm. á Miðfelli á Hvalfjarðarströnd Magnússonar. ee) Jón, 3 ára 1703. Hann mun hafa farið norður og virðist hafa búið á Skarði í Dalsmynni. Kona hans mun hafa verið Sólveig Jónsdóttir á Finnastöðum á Látraströnd Jónssonar og k. h. Sólveigar Þor- steinsdóttur. Sonur þeirra var Jón hreppstjóri á Skarði í Dalsmynni. ff) Anna, 2 ára 1703. gg) Diljá. hh) Þorbjörg, á 1. ári 1703. c. Þorgeir, 42 ára 1703, talinn jafngamall Steini bróður sínum og má vel vera, að þeir hafi verið tvíburar. Hann kvæntist Margréti Guðmundsdóttur lrm. á Hey- nesi á Skaga Ámasonar. Þau bjuggu víða, og Þorgeir var lögréttumaður í Þverárþingi sunnan Hvítár og í Kjalar- nesþingi. 1703 býr hann á Ingunnar-

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.