Saga - 1951, Síða 28
202
Btöðum í Brynjudal. Síðar gerðist hann
ráð&maður á Hólum og var þar mörg ár.
Hann var barnlaus.
d. Steinn, fæddur 30. ágúst 1660, dó 3.
des. 1739, biskup á Hólum, kv. Valgerði
Jónsdóttur pr. á Staðarhrauni Guðmunds-
sonar. Börn þeirra voru 11, 7 synir og
4 dætur. 4 synir og 2 dætur dóu á barns-
aldri, en hin voru:
aa) Jón Bergmann, 6 ára 1703, dó á
Hólum 4. febr. 1719, ókvæntur.
Laundóttir hans með Þórunni Ó-
lafsdóttur á Skarðsá Erlendsson-
ar var Sigríður kona sira Illuga
á Borg á Mýrum Halldórssonar.
bb) Guðmundur Bergmann, 4 ára
1703, skólameistari á Hólum,
drukknaði 9. maí 1723. Kona
hans var Margrét Einarsdóttir
prf. í Görðum á Álptanesi Ein-
arssonar, ekkja Benedikts Bech
sýslumanns Magnússonar. Þau
áttu eitt barn, er Halldóra hét,
en Margrét átti síðast sira Björn
á Grenjaðarstað Magnússon og
var miðkona hans.
cc) Sigfús drukknaði 14 ára með
Guðmundi bróður sínum.
dd) Jórunn, 2 ára 1703, átti fyrst
Hannes Lárusson Scheving sýslu-
mann í Eyjafjarðarsýslu, sem dó
1726, en síðar sira Stefán í Lauf-
ási Einarsson.
ee) Helga, fyrr gift Jóni Vídalín
sýslumanni í Eyjafjarðarsýslu