Saga


Saga - 1951, Side 35

Saga - 1951, Side 35
209 í ætt við sira Jón. Sennilegra er, að hún hafi verið bróðurdóttir sira Jóns, en ekk- ert skal um það fullyrt. Börn þeirra voru: aa) Steingrímur, 12 ára 1703, kvæntist Ingibjörgu Guðmundsdóttur á Sneis í Engihlíðarhreppi 1703, en í Þver- árdal 1708 Þorsteinssonar. bb) Sigríður, 7 ára 1703, giftist Jóni lrm. í Bræðratungu Magnússyni. cc) Ingibjörg, 13 ára 1703, giftist Þor- láki b. í Ásgeirsbrekku í Skagafirði Jónssyni á Veðramóti Sigurðssonar. c. Jón, 37 ára 1703, bóndi og nefndarmaður á Yzta-Mói í Fljótum, kv. Ingiríði Ara- dóttur pr. á Mælifelli Guðmundssonar. Börn þeirra voru: aa) Ingibjörg, 5 ára 1703 á Flugumýri, átti Jón b. í Framnesi Ólafsson í Litluhlíð Kárssonar. bb) Jón, 4 ára 1703, bjó á Þverá, lík- lega í Blönduhlíð, fyrr kvæntur Þóru Marteinsdóttur í Hofsstaðaseli í Viðvíkurhreppi Magnússonar, en síðar Helgu Jónsdóttur. cc) Sigurður, 3 ára 1703, prófastur í Holti undir Eyjafjöllum, kv. Val- gerði Jónsdóttur b. í Laugarnesi Þórðarsonar. dd) Steingrímur, 2 ára 1703, bjó á Þverá í Blönduhlíð. kvæntist Sig- ríði Hjálmsdóttur á Keldulandi Stefánssonar á Silfrastöðum Rafns- sonar. Sonur þeirra var sira Jón á Prestsbakka. <s'aga. 14

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.