Saga


Saga - 1951, Side 36

Saga - 1951, Side 36
210 ee) Böðvar, 1 árs 1703, kvæntist ekki. ff) Ingiríður, miðkona sira Þorvalds í Hvammi í Laxárdal Jónssonar. gg) Solveig, giftist Jóni á Úlfsstöðum Illugasyni á Reykjum á Reykja- strönd Jónssonar b. í Enni á Höfða- strönd Guðmundssonar b. á Hraun- um Guðmundssonar. Guðmundur á Hraunum er sjálfsagt föðurbróðir sira Sveins á Barði. hh) Ingunn. d. Guðrún, 46 ára 1703, gift Skafta lögréttu- manni á Þorleiksstöðum í Blönduhlíð Jó- sefssonar pr. á Ólafsvöllum Loptssonar. Börn þeirra voru: <jul) Magriús, 22 ára 1703, bóndi á Víði- mýri, kv. Ragnhildi Jónsdóttur 111- ugasonar. bb) Þorleifur, 20 ára 1703, stiptpró- fastur í Múla, fyrr kvæntur Ingi- björgu Jónsdóttur lrm. á Nautabúi og ráðsmanns á Hólum Þorsteins- sonar, en síðar Oddnýju Jónsdóttur b. í Keldunesi Árnasonar, móður Skúla landfógeta. cc) Jósef, 18 ára 1703, dó ókv. í stóru- bólu. dd) Árni, 10 ára 1703, prestur á Sauða- nesi, kvæntur Valgerði Pétursdótt- ur eldra á Torfastöðum í Vopna- firði Bjarnasonar, ekkju sira Krist- jáns á Sauðanesi Bessasonar. ee) Ingibjörg, 16 ára 1703, fyrr gift Ólafi lrm. í Héraðsdal Þorlákssyni,

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.