Saga


Saga - 1951, Qupperneq 55

Saga - 1951, Qupperneq 55
229 af ýmsum ástæðum langur dráttur á því, að út- gáfan yrði hafin. Loks var henni hleypt af stokk- unum 1925, og var upphafið (I, 1-160) endur- prentað í Félagsprentsmiðjunni í Reykjavík, en framhaldið ljósprentað í Leipzig í Þýzka- landi á árunum 1927-1937. Við var svo aukið nafnaskrá eftir Guðna Jónsson (Rv. 1938) og efnisskrá eftir Einar Ól. Sveinsson, ásamt for- mála þeim, er Jón Árnason hafði ætlað að hafa fyrir frumútgáfunni (Rv. 1939). Stóð útgáfan þannig um 15 ár og varð Sögufélaginu allkostn- aðarsöm, auk þess sem örðugleikar voru oft á öflun gjaldeyris. Upphafið var svo einnig Ijós- prentað 1944 í Lithoprent, og á Sögufélagið miklar þakkir skilið fyrir, hve myndarlega það leysti þetta verk allt af hendi. e) Tímarit. Árið 1918 réðst Sögufélagið í að gefa út tímaritið Blöndu. önnuðust þeir dr. Jón Þorkelsson og Hannes Þorsteinsson ritstjórn hennar í sameiningu til loka II. bindis, þá Hann- es einn, eftir lát dr. Jóns, aftur á 288. bls. í V. bindi. Eftir lát Hannesar tók Einar Arnórsson við ritstjórninni til loka VI. bindis, en síðan Guðni Jónsson. I Blöndu hefur verið gefinn út ýmis fróðleikur, en einnig margar frumsamd- ar ritgerðir. Hún hefur notið allmikilla vinsælda og verið mest við alþýðuhæfi allra útgáfurita Sögufélagsins að undan skildum Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Samt sem áður hefur verið ákveðið að hætta útgáfu hennar með IX. bindi, er í verða nafnaskrár og efnisskrá, ef hægt verður. Slíkar skrár þurfti að gera, og var eðli- legt að binda enda á útgáfuna með þeim, a. m. k. í bili, úr því að þær voru ekki látnar fylgja hverju bindi. 1 öðru lagi hefur stjórn Sögufé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.