Saga


Saga - 1951, Qupperneq 70

Saga - 1951, Qupperneq 70
244 inngangs um tíðarandann, sem áður getur, og niðurlags um kveðskap Jóns biskups, prentverk hans, innsigli og rithönd. Jón biskup er höfuð- skáld síns tíma. Þessi íþrótt hans skipar honum æðri sess í minningunni en nokkrum inna ríku kirkjuhöfðingja hér á landi á síðara hluta 15. og fyrra hluta 16. aldar. Þegar skáldskapnum sleppur, þá sýnist honum um flest svipa til þeirra. ögmundur Pálsson lét í raun og veru líf sitt fyrir trú sína, eins og Jón biskup Arason, þó að það yrði ekki með jafn hryllilegum hætti. Og ekki virðist ólíklegt, að Gottskálk biskup Nikulásson hefði haldið nokkuð fast í völd sín og trú, ef hann hefði verið í sporum Jóns Ara- sonar. Ef Kristján skrifari og Marteinn biskup hefðu þorað að geyma Jón biskup og sonu hans til næsta vors (1551), þá hefði hann vafalítið sætt sömu örlögum sem ögmundur Pálsson. Jón biskup hefði blátt áfram verið fluttur til Dan- merkur og verið hafður þar í haldi til dánar- dags síns, ef hann hefði þá þolað volkið og eigi látizt í hafi, eins og ögmundur. Þá hefði píslar- vætti Jóns biskups orðið svipað og ögmundar, þó með þeim mun, að handtaka Jóns biskups gerðist ekki eða þurfti ekki að verða með sama níðingsskap og handtaka og flutningur ög- mundar biskups af landinu. Þegar Jón biskup er tekinn á Sauðafelli, þá er hann á ferð um landið með vopnuðu liði, þjónandi bæði guði og mammoni, en Ögmundur er tekinn blindur og farlama, kúgaður og svikinn, og síðan fluttur fangi af landi brott. Það, sem píslarvætti þess- ara miklu kirkjuhöfðingja skilur, er það eitt, að réttarmorð er framið á Jóni biskupi, en þess gerðist ekki þörf frá sjónarmiði fjenda Ög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.