Saga


Saga - 1951, Qupperneq 85

Saga - 1951, Qupperneq 85
259 bókmenntir, enda ekki fullyrðandi, hversu mik- ið hann sjálfur á í bréfinu, því að vel mætti skrifari hans eiga þar nokkurn þátt í. Barði Guðmundsson hefur, sem kunnugt er, talið Þor- varð höfund Njálssögu og fært til þess líkur. Dr. Björn leiðir það nokkurn veginn hjá sér. En varla er of djarft að skjóta því fram, að dr. Björn hefði eitthvað framar innt að því atriði, ef honum hefði fundizt þær líkur nægilega at- hyglisverðar, því að hann hefur sýnilega all- miklar mætur á síðasta goðanum, en ekkert mætti gera veg hans slíkan sem höfundskapur að Njálssögu mundi gera, ef hann yrði sannað- ur. En eins er um það efni og um höfundskap að öðrum sögum vorum flestum, að engar bein- ar sannanir eru fundnar um höfunda þeirra. Er þar engu til að tjalda, nema líkum, sem ef til vill sannfæra einhverja, en flestir telja þær sennilega of veikar til þess að veita nægilega sönnun. Riti dr. Björns lýkur á fróðlegri grein um V alþ j óf sstaðahurðina. Ef eg skyldi nokkuð að „Síðasta goðanum" finna, sem nokkurs mætti kalla um vert, þá er það það, að mér finnst, að það hefði verið les- endum til skilningsauka, ef höfundur hefði greint nánar ættasambönd ýmissa þeirra manna, sem við söguna koma, þar á meðal Þorvarðar sjálfs. öll atburðasaga vor er svo samtvinnuð aattasamböndum þeirra, sem við sögu koma, að án vitneskju um þau verða menn og atburðir oft torskýrðir og torskildir, nema lesandi fái glöggva hugmynd um frændsemi og mægðir þeirra. Og svo hefði verið gaman, að höfundur hefði að lokum skýrt frá tilraunum ættfróðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.