Saga - 1952, Blaðsíða 23

Saga - 1952, Blaðsíða 23
281 málið hófst eða vel það, en sex ár nærri síðan þingið við Vallalaug. Þórdís hefur þenna tíma sennilega verið í Skagafirði í skjóli Jóns lög- manns og Hrólfssona, Sigurðar og Þorbergs. Segir í dómi umboðsdómenda, að menn hafi ekki þorað að dæma henni dauðarefsingu samkvæmt Stóradómi, með því að játning hennar hafi ver- ið svo fengin og svo löguð sem sagt hefur verið, og sakir þess, að Tómas Böðvarsson muni hafa komizt yfir hana með fjölkynngi. Þessar ástæð- ur til dráttar á málinu eru sennilega rétt hermdar. Árið 1618, 9. apríl,1) skipaði konungur tvo danska aðalsmenn (Jörgen Fris og Friðrik Wised) til íslands og skyldu þeir dæma þar ýmis mál. Til Bessastaða eru þeir komnir fyrir 20. maí 1618, og gefa þeir þá út áskorun til al- mennings um að bera mál sín undir þá.2) Fyrir dóm þessara umboðsdómenda stefndi nú um- boðsmaður höfuðsmanns, Jörgen Daníelsson, Þórdísi Halldórsdóttur, og sótti hún alþingi samkvæmt stefnunni. Fógetinn kom fyrir dóm umboðsdómaranna og lagði fyrir þá skriflega greinargerð um málið frá upphafi og til loka Vallalaugarþingsins, sem rakin hefur verið hér að framan, auk sagnar um það, hvers vegna ís- lenzkir dómendur hafi ekki viljað dæma Þór- dísi, sem og hefur verið nefnt. Eftir að greinar- gerð fógeta kom í dóm, sem verið hefur víst 29. júní eða ef til vill ekki fyrr en daginn eftir, kom Þórdís fyrir dóminn og með henni komu þeir bræður Þorbergur og Sigurður Hrólfssynir, 1) Alþb. ísl. IV. 376-377. 2) Sama st. IV. 382-385.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.