Saga - 1952, Síða 36

Saga - 1952, Síða 36
294 tengdasyni Þorgils. Hafði Sturla þá gengið að eiga Ingibjörgu dóttur Þorgeirs Hallasonar í Krossanesi í Eyjafirði. Fluttist Sturla nú að Hvammi, en Böðvar að Sælingsdalstungu. Nokkru síðar réðst þangað til búlags með honum Yngvildur mágkona hans, sem þá var ekkja. Nú bar það til tíðinda í Hvammi, að þangað komu til veturvistar tveir bræður Ingibjargar húsfreyju, Þorvarður, 16 ára að aldri, og Ari, er var yngri, líklega einu ári. Bræður þessir „gerðu sér títt um fundi við Tungumenn — ok hittust oftast at laugu“. Svona orðar Sturlu saga þetta. Frásögn Laxdælu um samskonar atvik er skilmerkilegri um kjarna málsins. Þar segir í 39. kap., að þeir fóstbræður, Kjartan og Bolli, fóru til Sælingsdalslaugar; „jafnan bar svá til, at Guðrún var at laugu; þótti Kjartani gott at tala við Guðrúnu, því at hún var bæði vitr ok málsnjöll". Einkennilegt er það, að Guðrúnu er lýst hér á sömu lund og Sturlu saga lýsir Odda bróður Yngvildar. I Sturlu sögu segir áfram á þá leið, að eitt sinn um veturinn,. er Þorvarður var á heim- leið úr laugarferð, féll hann af hestbaki og meiddist á fæti. Mæddi hann blóðrás, svo að þeir bræður fóru heim að Sælingsdalstungu, og varð Þorvarður þar eftir. Gerði Yngvildur að sárum hans. Dvaldist Þorvaldur síðan í Tungu til lækninga fram á vor, og var, er á leið, ýmist þar eða í Hvammi. Þá komst sá kvittur á kreik, að þau Þorvarður og Yngvildur „mæltist fleira við en aðrir menn. En vinir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.