Saga - 1952, Síða 51

Saga - 1952, Síða 51
B09 bróður sínum — síðar biskupi — með sextán manna fylgdarsveit stefnuför vestur í Dali, og bjó ásamt tengdamönnum sínum, er þar komu til móts við hann, málin til alþingis um sum- arið. Var Salbjörg flutt frá Staðarhóli, og staðurinn fenginn Þorgilsi presti Gunnsteins- syni, dóttursyni Þorgils Oddasonar, til for- ráða. Á alþingi urðu vegendur Einars, en Ari sterki hélt þar uppi svörum fyrir þá, sekir og og gerðir úr landi, en sæzt var á önnur mál1). Gjöfin til Kolfinnu var ónýtt2). Er af þessu ljóst, að Yngvildur hefur fengið greinilega sönnun þess, að hún hafði eignazt efnilegan tengdason. Framar því, sem nú hefur sagt verið, segir ekki frá Yngvildi í Sturlungu, en í Hungurvöku og Jóns sögu biskups ögmundssonar, þar sem segir frá Klængi Þorsteinssyni, er nafns hennar hvergi getið, enda er Klængur þar við enga konu kenndur. En ekki er ólíklegt, að Gunn- laugur munkur og höfundur Jóns sögu elztu hafi haft á bak við eyrað ástafar Klængs og Yngvildar, þótt varla færi það fram á Hólum, er þeir segja eftirfarandi sögu, sem vert er að taka hér upp alla, því að henni er vitanlega allri beint að Klængi. Sagan er svona: „Leikur sá var kær mönnum, áður en hinn heilagi Jón varð biskup, að kveða skyldi karlmaður til konu í dans blautlig kvæði og regilig, og kona til karlmanns mansöngsvísur; þenna leik lét 1) Sturl. I. 231. 2) Sturl. I. 450.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.