Saga - 1952, Síða 60

Saga - 1952, Síða 60
318 hafi verið gjörð „meir af stórmennsku en fullri forsjá“, „ok urðu tillög með óhægindum áðr létti“i). Þegar vér lesum lýsingu Hungurvöku á skap- ferð og háttum Klængs biskups,, rifjast upp fyrir oss lýsing á öðrum manni í annarri sögu. í Þorgils sögu og Hafliða, 3. og 10. kap., er Ingimundi presti Einarssyni á Reykhólum lýst á þessa leið: Ingimundur var hið mesta göfug- menni, skáld gott og ofláti mikill bæði í skap- ferð og annarri kurteisi. Hann var fræðimaður mikill og hinn mesti gleðimaður. Fór hann mjög með sögur og skemmti vel kvæðum.. Góð kvæði gerði hann sjálfur. Hann var hinn vitr- asti maður og hélt sér mjög til vinsælda við alþýðu. Hann var og mikilsvirður af mörgum manni göfugum. Hann var nokkuð févani og var þá ör að penningum og hið mesta stór- menn í skapi, sem ætterni hans var til. Það fer ekki hjá því, að hér er lýst manni af sömu gerð og Klængs, og þegar vér vitum, að Þorsteinn faðir hans og Ingimundur prestur voru systkinasynir, þá kemur það glögglega í ljós, hve Klængur biskup hefur hneigzt mjög í ætt Reyknesinga. Er vér minnumst þess enn- fremur, að það var Ingimundur prestur og Yngvildur Þórðardóttir, er var auðug að fé og virðingakona, sem héldu hina frægu veizlu á Reykhólum 1119, er þau giftu dóttur Yngvild- ar, þá sjáum vér í skýru ljósi veizluhöfðingj- ann í Skálholti, sem Hungurvaka skýrir frá. Hér er ekki staður til að rita upp hina skil- 1) Bisk. I. 81—83.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.