Saga - 1952, Síða 66

Saga - 1952, Síða 66
324 Sturlu, því að þeir voru báðir afkomendur Gríms Loðmundarsonar í Odda, Brandur biskup í annan lið en Sturla í þriðja. Dregur höfund- ur Sturlu sögu ekki dul á það, að frændsemin við aðilana hafi ráðið viðhorfi biskupanna til málanna1). Þá fær það ekki staðizt, að Klæng- ur biskup hefði sýslað svo sem hann gerði um mannvillumálin eftir ósk beggja aðila, ef kunn- ugt hefði verið, að hann hefði áður átt sams- konar mök við Yngvildi og Þorarður. Loks má ætla, að höfundur Sturlu sögu hefði ekki undan- fellt að skýra frá því um leið og hann segir frá hjónabandi Yngvildar, að hún hefði verið í þingum við Klæng biskup þar á eftir, ef það hefði átt sér stað. Eftir öðrum leiðum verða hér á eftir leidd rök að því, að ástir hafi fyrst tekizt með Klængi biskupi og Yngvildi eftir heimkomu hennar úr utanförinni til Noregs. Með því mæla allar staðreyndir, sem vér þekkj- um, en ekkert á móti nema það eitt, að virðu- legur, aldraður biskup hafi látið fallast fyrir holdlegri freistni. Eins og áður var getið, hefur Yngvildur sennilega ekki komið út fyrr en í fyrsta lagi 1161, er lokið var málunum milli Einars á Stað- arhóli og Hvamm-Sturlu, sem beinlínis höfðu risið útaf háttsemi hennar og Þorvarðs. Eftir heimkomuna hefur hún efalaust þurft að leita trausts góðra manna til þess að komast í sátt við landslög og rétt. Ekki er líklegt, að hún hafi leitað til Einars bróður síns í þessum efn- um. Hann skorti svo margt til að vera mikils- 1) Sturl. I. 86—87.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.