Saga - 1952, Blaðsíða 68

Saga - 1952, Blaðsíða 68
326 valdur Gizurarson fengið Jóru“. Auk þeirra röksemda, er áður voru greindar, má bæta því við, að mjög er það ólíklegt, ef hún hefði verið fædd áður en faðir hennar varð biskup, að svo eftirsóknarverð kona hefði ekki verið manni gefin að föður hennar lifandi heldur um 10 ár- um eftir hans dag. Hitt er sennilegast, að hún hafi ekki verið orðin gjafvaxta, er faðir henn- ar féll frá 1176. Það er ekki úr vegi að geta þess hér, að hinn ágæti maður Þorvaldur Gizurarson, sem var einn vammlausasti og mikilhæfasti höfðingi landsins um sína daga, var auk þess svo skír- lífur, að hann virðist ekki hafa átt böm með öðrum konum en eiginkonum sínum. Þetta bend- ir til þess, að hann hafi verið ungur að aldri, er hann kvæntist Jóru. Hann reið síðast til al- þingis 1234 og andaðist á næsta ári og þá senni- lega nær bálf áttræður. Það er lítill vafi á því, að Þorvaldur hefur verið einna glæsilegastur karlkostur hér á landi á sínum tíma, og maðurinn sjálfur líklega hið mesta kvennagull. Báðar Þórur, dætur Guð- mundar á Þingvöllum, óskuðu að verða síðari kona hans, er hann hafði verið 10 ár í hjóna- bandi og átt fimm sonu með konu sinni. Það er ekki sennilegt, að Þorvaldur hefði í hið fyrra sinn gengið að eiga konu, þótt biskupsdótttir væri og mörgum kostum búin, ef hún hefði ver- ið komin talsvert á fertugs aldur, ekki sérlega fjáð og átti ekki mannaforráð. öll líkindi mæla gegn þessu. Aftur á móti koma öll rök niður í einn stað um það, að Jóra biskupsdóttir hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.