Saga - 1997, Blaðsíða 213
VIÐ VEFSTÓL OG ROKK
211
ominn um borð í skip. Sjúkdómurinn hafi þróast í meltingar-
sjúkdóm („forrádnelses feber"), og hafi hún orðið að liggja í fjórar
Vl ur á Frederichsspítala af hans völdum. Skipið hafi siglt á meðan
a ogunni stóð, og hafi hún við brautskráninguna verið húsnæðis-
°8 fatalaus að þeim fötum undanskildum, sem hún stóð í, atvinnu-
^ Penin8aiaus- Þessi reynsla hafi orðið sér um megn, og hún hafi
a þeirri orsök legið um níu vikna skeið á St. Hansspítala. Það tíma-
1 telur hún hafa verið hið erfiðasta í lífi sínu. Göfugur velgjörð-
frrnaður hafi útvegað sér brýnustu lífsnauðsynjar við útskrift, og
^ann hér að vera átt við Mangor, samanber bréf hans frá 16. nóv-
ui er. Nokkru eftir þetta kveðst Ragnheiður hafa fengið átumein í
andlegg og verið lögð inn á spítala á nýjan leik. Þá hafi komið til
haöS a^ taka hinn bólgna handlegg af, en ekki hafi orðið af því, og
gjn katl komizt til fullrar heilsu á næstu vikum og þá útskrifazt.
ekJ*n ^Va^st Ragnheiður hafa bjargað sér sem bezt hún kunni, en
0 ' ^ah hún verið ofhaldin. Hún biður um styrk til íslandsferðar
f« ;ekur fram, að skip það, sem hún fari með, sé albúið til brott-
r an Bréfinu lýkur Ragnheiður með því að láta í Ijós efa um, að
r^lr hafi meiri ástæðu til að kvarta um örlög sín en hún, og er sá
1 vafalaust réttmætur.101
pr
stj - sen* rentukammeri þetta bréf Ragnheiðar og tekur fram, að
tei°rnarcteildinni beri ekki lengur að fjalla um mál Ragnheiðar, en
nr athugandi, að rentukammerið hygli henni á einhvern hátt.102
s ornið hefur fram, að Ragnheiði voru látnar í té brýnustu nauð-
hef^^ 6r knn útskrifaðist af St. Hansspítala haustið 1789. Varðveizt
er ^ re'kningur yfir föt, sem keypt voru fyrir hana þetta haust, og
ha ann dagsettur 13. október og varðveittur með skjölum rentu-
taR í!10rS' ^er var um ae) ræða tvo náttsloppa á 5 mk. og 4 sk. sam-
1 1Tih alsklút á 4 mk., treyju á 2 rd., tvær og hálfa alin af silkibandi á
Sarm .°® ^ skv undirpils á 1 rd. og 5 mk., tvo serki á 2 rd. og 8 sk.
eih a s'tvo pör af hosum á 4 mk. samtals, eitt par af skóm á lrd.,
sk g ' °g 4 sk., spennu á 2 mk. og nýja svuntu á 1 rd, 1 mk. og 4
irigj anitats hafa fötin því kostað 11 rd. og 4 sk.103 Samkvæmt reikn-
Vegn011^101' dagsettum 31. október 1789, voru útgjöld stjórnvalda
aupmannahafnardvalar þeirra Elínar, Ragnheiðar og Val-
101 f>/ r i •
1°2 s st >ourn- 8., nr. 960, bréf dagsett 16.3.1790.
103 Þí t , ■
•lsl- journ. 8., nr. 662.