Saga - 1997, Blaðsíða 259
RITFREGNIR
257
§erð íslands í hálfa öld. Hann var þó ekki búinn að skiljast við verkefnið
Wí að þá tók hann að vinna að bókinni sem hér er til umfjöllunar. Hon-
Urn veittist sú gleði að sjá verkið fullbúið. Hann lést í febrúar s.l. á nítug-
asta og öðru aldursári.
Agúst var þannig þátttakandi í meirihluta þeirra atburða sem greint er
fra í bókinni og þekkti persónulega flesta sem komu við sögu. í upphafi
^ókarinnar gerir hann grein fyrir hvers vegna ráðist var í þetta mikla og
kostnaðarsama verkefni. Þar kom margt til, en fyrst og fremst var það
*nýjandi þörf fyrir betri sjókort bæði vegna vaxandi siglinga og vegna
Þess að ófullkomin sjókort, byggð á mælingum frá 1801-19, ollu óvissu
°8 deilum um mörk landhelginnar svo að erfitt var að skera úr um land-
helgisbrot sem voru tíð á þessum árum. Bæði íslensk og bresk stjórnvöld
°8 skipherrar dönsku varðskipanna knúðu á um nýjar sjómælingar og ný
°g nákvæm sjókort, en til að gera slík kort þurfti að tengja þau við örugg-
ar staðarákvarðarnir í landi og gömlu mælingarnar voru engan veginn
ullnægjandi auk þess sem strendur, einkum suðurströnd landsins, höfðu
tekiö miklum breytingum. Á árunum 1890-1908 voru firðir, flóar og land-
g^unnið umhverfis landið mælt, en aldamótaárið hófust hinar eiginlegu
ni*lingar í landi og stóðu með nokkrum hléum til 1939.
Pyrsti leiðangurinn sem var sendur til landmælinga var frá Sjókorta-
^ffninu og átti að mæla hnattstöðu, breidd, lengd og áttarhorn og grunn-
U1u í Reykjavík og á Akureyri, en grunnlína er nákvæmlega mæld lína
sem lögð er til grundvallar við þríhyrningamælingar sem þekkt hlið á
Þríhymingi og allt þríhyrninganetið er miðað við. Þríhyrninganet er sá
rammi sem gefur möguleika til nákvæmrar staðsetningar og er grund-
V<|11 u r allrar kortagerðar. Eftir það tók Iandmælingadeild herforingjaráðs-
lns við verkinu. Hún hafði þá nýlokið við að mæla og kortleggja Dan-
’nörku og síðan Færeyjar í mælikvarðanum 1:20 000. Nú lá beint við að
eþa kortlagningu íslands og lögðu forsvarsmenn deildarinnar á ráðin
11,11 það og knúðu mjög á um að það skyldi gert. ísland skyldi mælt í
nRelikvarðanum 1:50 000 og mælikvarði kortanna minnkaður í 1:100 000
Pví að það þótti óráð að mæla og kortleggja svo stórt og strjálbýlt land í
st®rri mælikvarða enda hefði kostnaðurinn orðið stjarnfræðilegur. Reynd-
ln varð sú að Suður- og Vesturland að Húnaflóa var mælt í mælikvarð-
cll1um 1:50 000, Norður- og Austurland í mælikvarðanum 1:100 000 og
0 y§gðirnar í mælikvarðanum 1:200 000.
Höfundur rekur svo sögu leiðangranna ár frá ári eftir því sem þeir fara
,U 111 Suður-, Vestur-, Norður- og Austurlandið og enda á mælingum há-
s ndlsins. Hann hefur til þess góðar heimildir sem eru ársskýrslur og bréfa-
íslands.
lr dönsku leiðangursstjóranna og bréfa- og skjalasafn Landmælinga
eftir
Um aðrar frumheimildir getur hann ekki. Verkið er ekki unnið
stífum reglum fræðanna með tilvísunum í skjöl, bréf og aðrar heim-
'^ir heldur er um samfellda frásögn að ræða og lætur höfundurinn heim-
17~saga
L.