Saga - 1997, Blaðsíða 246
244
RITFREGNIR
fyrirlitnar, þær eru á öllum skalanum frá hinu kvenlega í átt að hinu karl-
lega. Asdís nefnir að sumar eru mjög tælandi og kvenlegar í andlegum °8
líkamlegum skilningi og vilja afvegaleiða, aðrar höfðu lifað lostafullu h'fi
en eru iðrandi, sumar eru Mörtutýpur svonefndar, gera mönnum gott með
mat og atlæti og eru lofaðar fyrir og svo er hin unga og fagra Hildur i
Jónssögu sem neitar að giftast. Ég vil svo bæta við að sumar konur eru
harðar og grimmar og í þeim skilningi afar karllegar í eðli sínu og þyk]a
viðsjárverðar í kristilegum ritum og kannski almennt í bókmenntunum,
einkum ef þær eru fagrar og girnilegar um leið. Hallgerður langbrók væri
dæmi um þetta.
Carol Clover hefur skoðað fornbókmenntirnar út frá kenningunni um
eitt kyn og bendir á að til voru konur sem voru hvatar og margir karlm
voru blauðir. Hinar hvötu konur voru skörungar og sumar drengir mud
og nutu virðingar fyrir. Fróðlegt hefði verið að kynnast afstöðu Helgu >
kenningarinnar um eitt kyn.
í Jónssögu eru Jóni biskupi gefin kvenleg einkenni, svo sem Asdís ben
ir á, og minnir það á Krist sem móður. Maríudýrkun fór vaxandi á 12- 0
og telur Ásdís að það tengist trúbadúrum og lofsöngvum þeirra um u
kvenlega; konan er hreinlíf en hún getur verið móðir, ólíkt helgu meýj
unum. Mikið er lagt upp úr brjóstagjöf Maríu og tengt samúð og mi
sem farið var að boða innan kirkjunnar og áhersla er lögð á svonetn
samlíðun eða compassio. Það voru einkum sistersíensar (munkar) sem
útfærðu hugmyndir um Jesús sem móður, blóðið úr síðusárinu samsvarar
td. mjólk. í Jónssögu fær Jón Ögmundsson þessa móðurímynd sem ar”a.
Krists, hann nærir og fóstrar nemendur sína og varðveitir eins og mo
unga sína undir væng, eins og Ásdís dregur fram. Þetta eru forvitnilegar
ábendingar.
Það er fróðlegt að sjá hvernig sömu hugmyndir birtast enn í kveðskap
17. öld og jafnvel að sumu leyti í Vídalínspostillu. Enda er fullyrt að hufj
myndin um kynin tvö sem andstæður komi ekki fram fyrr en á 18. öld-
17. öld eru áberandi hérlendis hugmyndir um guð sem hinn réttlata
refsingasama föður. Þær koma td. fram í skrifum embættismanna og i sKJ
um alþingis þar sem sífellt er verið að fagna hrísvendi guðs og s>'n ^
straffi. Margrét Eggertsdóttir dregur fram efni frá 17. öld sem sýmr
aðrar hugmyndir. í svonefndu Manuale eftir Martin Moller er
segir Margrét, að guði sé líkt við móður og þetta tekur Hallgrímur
ursson upp, etv. fyrir áhrif frá Moller. Hann talar um að sjúga sár J*r ^
eins og barn sýgur brjóst móður, og ennfremur segir hann: „Legg þu
nú á náðar brjóst/náðugi guð sem heitir ljóst. Guð agar að vísu
sitt en fyllist um leið samúð eins og móðir. Margrét bendir og á að bja
Gissurarson líki sólinni við Krist og einnig góða eiginkonu. SkáldkontU^
18. öld nota þessa samlíkingu Krists og sólar. Ein þeirra, Matthildur
ursdóttir, kallar Krist ljósmóður, eins og Hallgrímur gerði líka, og er