Saga - 1997, Blaðsíða 245
RITFREGNIR
243
skólana og ritlistina sem er eingöngu fyrir karla" og er þá að skrifa um
yrstu aldir kristni. í inngangi er látið að því liggja að sumum kunni að
lr»nast skoðanir Helgu of dirfskufullar og einnig Auðar Eirar um að karl-
ar móti kirkjuna. Heimildir benda þó eindregið til að Helga hafi rétt fyrir
Star um skólana og ritlistina og vissulega mótuðu karlar kirkjuna á mið-
dum. Það er annað í skrifum Helgu sem er dirfskufullt, jafnvel ögrandi.
segist ekki gera neinn greinarmun á heimildum, hvort sem það eru
Hún
j Q * *-*'»'* ^ iVllLllllll V* 1 l V* 1 LVllllllVl Llll V f 1 L V V /1 L lJV.11 L L/UVJ V
s t'ndingabók eða Ólafssögur Tryggvasonar eða þá Njála. Þetta er allt em
xtaheild, segir hún, sprottin „úr sama eða svipuðum veruleika" (bls. 19).
^ Helga rekur hvernig fjölþætt trú fyrir kristnitöku er einfölduð, goðin í
. |'orugkyni verða karllegir guðir og eru leyst af hólmi af einum karlguði.
okmenntunum eru konur oft birtingarmynd heiðni og fá harkalega út-
m»ð. Konur eru líka fulltrúar hins líkamlega, kynósa, dýrslega og eru hættu-
gar þeirri viðleitni innan kirkjunnar að hefja sig upp yfir líkamann og
stundlega. Konur eru helst ekki marktækar í þjónustu sinni við Krist
yrr en þær hafna heiminum og þar með kynlífi eða eru orðnar fjörgaml-
Niðurstaðan af þessari bókmenntalegu könnun Helgu er sú að kirkjan
Verið fjandsamleg kvennamenningu og hinu kvenlega.
, ymsum Islendingasögum njóta kvenskörungar virðingar samfélagsins
^Sogunum og jafnvel líka þeirra sem segja sögurnar. Helga tekur þessar
nur ekki til samanburðar, er aðeins á höttunum eftir því sem hún telur
6ra kvenfyrirlitningu kirkjunnar.
argt í skrifum Helgu kallast á við það sem fram kemur í skrifum Ás-
ar Egilsdóttur. Hún fjallar um það ma. hvernig kirkjan lofsyngur ung-
r' fegrar konur sem vilja varðveita meydóm sinn og snúast gegn feðrum
,Um °g eiginmönnum, hafna karlveldinu og verða helgar meyjar. Trúin
þæ *r ^erm stTrk °S sjálfstæði og karlar sem þær vilja ekki þýðast leiða
r 1 hryllilegan píslardauða. Hér er áherslan ekki lögð á konur sem af-
gaieiða karla og þannig beinist gagnrýnin að feðrum sem hugsa um
þ, utegan hag og gjafir vonbiðla og vilja neyða dætur til samræðis við
' Sagnrýnin beinist að sjálfsögðu líka gegn vonbiðlunum sjálfum sem
ary ast sumir vera lostafullir sadistar. Hinar helgu meyjar njóta hins veg-
út, Uaunar fyrir karlmannlegan hug eða kjark. Með þessu er verið að má
i Venleikann sem er líkamlegur og kynferðislegur. Ásdís bendir á kenn-
se^ ^ Um Þar) ae) miðaldamenn muni ekki hafa litið á karlkyn og kvenkyn
hið ,an^stæ^ur heldur sem tvær hliðar á sama fyrirbærinu, kvenkyn er
^oæðra karlkyn en allt er í raun eitt kyn.
þa^essi kenning setur svonefnda „kvenfyrirlitningu" kirkjunnar í nýtt ljós,
garr^er 1 henni karlfyrirlitning líka; hið eina rétta er hið sameinaða kyn.
sem áður er hið karllega talið æðra, Kristur er karl en Ásdís sýnir að
Sf- . uainenn gátu auðveldlega litið á hann sem móður, karlkyn felur í
p Venkyn.
°rnbókmenntirnar íslensku fjalla ekki eingöngu um konur sem eru