Saga - 1997, Blaðsíða 271
RITFREGNIR
269
1(>fundi tekst að varpa skæru ljósi á stórkostleg umskipti með fáeinum
tölum. Þannig voru u.þ.b. 60 Reykvíkingar um hvert götuljós 1925, 25
arið 1950 en einungis 8 árið 1976. Á undan þessu hefur fjöldi götuljós-
anna verið tíundaður. En ekki er tekið fram hvort þær tölur eigi við um
Reykjavík eina eða allt veitusvæðið. Ýmislegt bendir til þess að fjöldi
8°tuljósanna, a.m.k. árin 1950 og 1976, taki ekki eingöngu til Reykjavíkur.
Ef svo væri situr lesandinn uppi með 13 þúsund Ijósastaura árið 1976 og -
eftir að hafa margfaldað þá með 8 - 104 þúsund íbúa í höfuðborginni. Þó
niUn láta nærri að Reykvíkingar hafi á þeim tíma verið rösklega 80 þús-
Ur>d. Þarna hefði sem sagt átt að gera grein fyrir grundvelli útreikninga til
Pess að taka af allan vafa.
Minna máli skiptir þótt það sé látið undir höfuð leggjast að skýra ein-
stök fyrirbæri, eins og t.d. „kolbogaljós" (bls. 20) og „völulagnir" (bls. 69).
°nt er hins vegar að fá ekki að vita hvað Elliðaárstöðin kostaði. Hún
Varð „verulega dýrari en upphaflega var áætlað ... og sá dráttur sem varð
® aö hafist yrði handa reyndist því dýrkeyptur", segir á einum stað (bls.
'53). Hvergi kemur þó fram um hvaða upphæðir var að tefla. Þá hefði
. verið fróðlegt að sjá hvað Gasstöðin kostaði bæjarfélagið (hún var í
e’gu einkaaðila til 1916) til samanburðar við Elliðaárstöðina 1921.
Pfér að framan hefur verið kvartað nokkuð undan naumt skömm-
fnðurn upplýsingum. í bókinni er hins vegar heilmikill fróðleikur. Þar á
J^eðai eru margvíslegar tölur, sem vissulega standa fyrir sínu. Þær eru
'ns vegar sjaldnast reiddar fram á þann hátt að þær verði þægilegar til
JUeltingar fyrir lesandann. í ritinu er engin tafla. Aðeins níu sinnum er
°ðið upp á myndræna framsetningu talnaefnis og þar af birtast sex
undir lok bókarinnar (bls. 197-203, sjá annars 59, 171). Flest þjóna mynd-
f^n úlgangi, en spanna yfirleitt stuttan tíma og staðsetning nokkurra í
°karlok er umdeilanleg.
1 fljótu bragði verður ekki annað séð en að tilvísanir og heimildaskrá
ljómandi vel saman. Heimildanotkun er á hinn bóginn aðfinnsluverð
ivennu leyti. í fyrra lagi er höfundur of spar á tilvísanir. Þannig verður
. . n“um ekki með einföldum hætti séð hvaðan upplýsingar eru fengnar
v_ m a- bls. 63-65, 92-94, 210-11). í síðara lagi er þess ekki alltaf gætt að
j a bl frumheimilda þegar gera má skilyrðislausa kröfu um slíkt. Það á
, m- við þegar bæjarstjórn steig tímamótaskref í virkjanamálum: sam-
49y kb að virkja Elliðaárnar, fyrst árið 1918 og aftur síðla árs 1919 (bls.
50, 52), Það kemur á óvart að ekki skuli vísað til gjörðabóka bæjar-
)ornar en eftirheimildir látnar nægja.
n°kkrum tilvikum eru vísanir líka þannig að þær virðast vafasamar,
s 111að óathuguðu máli. Sagt er frá því að meirihluti bæjarstjórnar hafi
j Pykkt um mitt sumar 1919 að fresta virkjunarframkvæmdum og jafn-
er' . tmdar til meintar orsakir sem að baki hafi legið. Þessu til stuðnings
vísað til Morgunblaðsins 30. maí 1919 (bls. 51, tilvísun 12). Ekki skal