SunnudagsMogginn - 15.11.2009, Page 46

SunnudagsMogginn - 15.11.2009, Page 46
46 15. nóvember 2009 Sú létta: Rétthyrningi sem er 4 cm á breidd og 12 cm á lengd er skipt upp í fjóra þríhyrn- inga eins og myndin sýnir. Flatarmál þriggja af fjórum þríhyrningum er tekið fram á myndinni. Finndu flatarmál skyggða þríhyrningsins. Sú þyngri: Í landafræðiprófi var einkunn Ásu 5 stigum undir meðaltali bekkjarins. Einkunn Báru var 8 stigum yfir meðaltali og Kalli fékk 82 stig. Meðaltal einkunna Ásu, Báru og Kalla var jafnt meðaltali bekkjarins. Hvert var meðaltal bekkjarins? Stærðfræðiþraut Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Svör: Sú létta: 6 Sú þyngri: 85 Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.