Morgunblaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.01.2010, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 2010 JOHN TRAVOLTA OG ROBIN WILLIAMS FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI SPRENGHLÆGILEGU MYND SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKK FRÁBÆR SP ÞÆR ÆT SÝND Í ÁLFABA OldDogs TVEIR VINIR TAKA AÐ SÉR 7 ÁRA TVÍBURA MEÐ ÁKAFLEGA FYNDNUM AFLEIÐINGUM SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ELLEN PAGE úr JUNO er stórkostleg í þessari frábæru mynd Vertu þín eigin hetja HHHH “ELLEN PAGE ER STÓRKOSTLEG” - NEW YORK DAILY NEWS HHH “MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ” - ROGER EBERT SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH „IT’S PROBABLY THE MOST PURELY FUN FILM EXPERIENCE I’VE HAD ALL YEAR. SEE IT AS SOON AS YOU CAN“ - WWW.JOBLO.COM HHH „BÍÓMYND SEM UNDIR- RITAÐUR GETUR MÆLT MEÐ...“ „SENNILEGA EINHVER ÖFLUGASTA BYRJUN SEM ÉG HEF SÉÐ...“ - KVIKMYNDIR.IS – T.V. HHHH -NEW YORK DAILY NEWS FRÁ LEIKSTJÓRA ROCK‘NROLLA & SNATCH – GUY RITCHIE Robert Downey Jr. og Jude Law eru stórkostlegir í hlutverki Sherlock Holmes og Dr. Watson Tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna, besti leikari Robert Downey Jr. / KRINGLUNNI CARMEN kl.6 UPPSELT L SHERLOCK HOLMES kl.3D -5:30D -8D -10:20D -10:40D 12 BJARNFREÐARSON kl.5:40-8-10:20 L WHIP IT Sýnd á morgun kl.8 10 PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl.1:30-3:30 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ensku tali kl.1 L / ÁLFABAKKA SHERLOCK HOLMES kl. 2:30D - 5:20D - 8D - 9 - 10:20 - 10:40D 12 DIGITAL OLDDOGS kl. 2 - 4 L SHERLOCK HOLMES kl.2:30-5:20-8-10:40 LÚXUS VIP SORORITYROW kl. 8 16 WHIP IT kl. 5:40 - 8 10 THETWILIGHT2NEWMOON kl. 10:30 12 BJARNFREÐARSON kl.1-3:20-5:40-6:20-8-10:20 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl.1:30-2-3:30-4-5:50 L SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / KRINGLUNNI SHERLOCK HOLMES kl.3D -5:30D -8D -10:10D -10:40D 12 BJARNFREÐARSON kl.1 -3:20-5:40-8-10:20 L WHIP IT kl.8 10 PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl.1 -2- 4 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ensku tali kl.6 L / ÁLFABAKKA SHERLOCK HOLMES kl. 2:30D - 5:20D - 8D - 9 - 10:20 - 10:40D 12 DIGITAL OLDDOGS kl. 2 - 4 L SHERLOCK HOLMES kl.2:30-5:20-8-10:40 LÚXUS VIP SORORITYROW kl. 8 16 WHIP IT kl. 5:40 - 8 10 THETWILIGHT2NEWMOON kl. 10:30 12 BJARNFREÐARSON kl.1-3:20-5:40-6:20-8-10:20 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl.1:30-2-3:30-4-5:50 L Sýningartímar sunnudaginn 17. janúar Sýningartímar laugardaginn 16. janúar Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FJÖLBREYTNI er lausnarorðið í kvöld virðist vera. Tvær hljóm- sveitir, ein í sprelli en hin á alvar- legu nótunum; söngkona og tveir söngvarar – og annar þeirra frá Færeyjum meira að segja. Syngj- andi lag eftir sjálfan Bubba Mort- hens! Tvö lög af þeim fimm sem keppa í kvöld komast áfram í úr- slitaþáttinn sem fer fram 6. febr- úar og eru það áhorfendur sem velja þau með símakosningu. Síð- asti undanúrslitaþátturinn fer fram 23. janúar. Gefst ekki upp Eftir: Harald Vigni Sveinbjörns- son og Sváfni Sigurðarson. Flytjandi: Menn ársins. Hér er farin athyglisverð leið. Lagið er stórt; lyklað og marg- slungið; kaflaskipt og vel drama- tískt. Grípur engan veginn í fyrstu hlustun en reynslan hefur kennt manni að lög sem þarf að hafa að- eins fyrir eiga það til að fara langt (sjá t.d. sigurlagið í fyrra, sem mér þótti nú ekki merkilegur pappír í fyrsta rennsli). Epík, gáski … og Bubbi!? Annað undanúrslitakvöld Söngva- keppni Sjónvarpsins fer fram í kvöld Menn ársins ÞÝSKA súpermódelið Claudia Schiffer er ólétt að þriðja barni sínu. Fyr- ir eiga hún og maðurinn hennar, kvikmynda- framleiðandinn Michael Vaughn, soninn Caspar sem er sex ára og dótt- urina Clementine sem er fimm ára. Schiffer er gengin fimm og hálfan mánuð með og á því að eiga í maímánuði. „Við erum himinlifandi yfir frétt- unum og getum ekki beðið eftir því að það fjölgi í fjölskyldunni,“ sagði Schiffer í samtali við tímaritið Grazia. Schiffer, sem er 39 ára gömul, seg- ir að móðurhlutverkið hafi breytt af- stöðu hennar til starfs- ferilsins. „Ég var vön að vinna á hverjum einasta degi og ferðað- ist um heiminn allan. Ég vann um helgar og tók mér ekki sekúndu frí. Þegar ég hitti manninn minn sagði ég við sjálfa mig: „Veistu hvað, þetta er mik- ilvægt. Ég ætla ekki að vinna allar helgar framar.“ Og þegar við eignuðumst börn varð ég enn meira á varð- bergi. Módelstörf eru ágæt vegna þess að maður getur unnið einn dag hér og tvo daga þar og þarf ekki að vera lengi í burtu í einu,“ segir Schiffer, sem giftist Vaughn í maí 2002. Ólétt ofurfyrirsæta Claudia Schiffer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.