Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 20

Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 20
Siglingaleiöir næst Bretlandseyjum lágu nú beint við höggi þýskra kafbáta og flugvéla, og handan viö lítt varin sund noröur til Grælands hrísluðust lífæðar Bretaveldis um út- hafiö. Breskur hermaöur á Þingvöllum. inn í Norðursjávarkvína frá Noregi. Ef svo fór, var ljóst, að Hitler hefði ekki aðeins bakað þýska heraflanum tjón og hneisu með Noregs-leið- angrinum, heldur einnig styrkt sjóvarnir Breta með því að færa þeim Island í hendur. VÍGSTAÐAN VFRSNAR Vonir Churchills um skjótan sigur í Noregi brugðust hrapallega. Eftir því sem á leið aprílmánuð, herti þýski herinn sífellt tak sitt á landinu, og Bandamenn fengu við ekkert ráðið. Þjóðverjar höfðu brotist úr fjötrum Norðursjávarins, svo að notuð sé líking Erichs Raeders. Gamall draumur þýsku flotastjórnarinnar var orðinn að veruleika: Haka- krossfáninn blakti yfir djúpum og lygnum fjörðum Noregs, og úti fyrir bylgjaðist Atlants- hafið. Siglingaleiðir næst Bret- landseyjum lágu nú beint við höggi þýskra kafbáta og flug- véla, og handan við litt varin sund norður til Grælands hrisluðust lifæðar Bretaveldis um úthafið. Bretum duldist ekki, að víg- staðan á Atlantshafi var óðum að versna. Hinn 29. apríl 1940 sendi S. H. Philipps, skrif- stofustjóri breska flotamála- ráðuneytisins, þennan boð- skap til Sir Alexanders Cadog- ans ráðqneytisstjóra utanríkis- ráðuneytisins í Lundúnum: Flotamálaráðuneytið hefur falið mér ... að koma því á framfæri við utanríkisráð- herrann, að ráðuneytið hafi íhugað þann kost að biðja íslendinga um að veita ríkis- stjórn hans hátignar flota- og flugstöðvar í landi sínu. Sú hætta vofir yfir, að hernaður Pjóðverja á Skandinaviu- skaga beri þann árangur að þeir komi sér upp flug- bækistöðvum á strönd Nor- egs. Því ber brýna nauðsyn til að reisa bækistöðvar fyrir skip og flugvélar hans há- tignar norðar en áður. Rannsóknir, sem nýlega hafa farið fram á lendingar- skilyrðum Iflugvéla] i Fær- eyjum, hafa valdið von- brigðum, og engar horfur eru á því, að unnt verði að reisa bækistöðvar þar á eyj- unum. Af þessum sökum telur flotamálaráðuneytið það óhjákvæmilegt [inclis- pensable ], að komið verði upp flugbækistöðvum á ís- landi svo og olíustöðvum til að birgja upp skip hans há- tignar. Nú er að vísu skammt um liöið, síðan íslendingar lýstu yfir sjálfstæði gagnvart Dönum og vottuðu þannig, að þeir vildu vera hlutlausir í ófriðnum. Fram að þessu hafa hvorki þeir né Færey- ingar sýnt hug á því að biðja ríkisstjórn hans há- tignar um vernd, og ólík- legt er, að því yrði vel tek- ið, byðum við þeim hana skyndilega. Á hinn bóginn hefur framsókn Þjóðverja í Noregi fært hina þýsku ógn miklu nær íslandi, og ýkju- laust má segja, að hætt sé við, að Þjóðverjar ráðist á landið. Saga síðustu daga hefur auk þess sýnt, að strangt hlutleysi er engin trygging fyrir því, að menn verði ekki fyrir barðinu á Þjóðverjum, þegar þeir reyna að bæta vígstöðu sína, og mun erfiðara er að hrinda árás eftir að hún er hafin en girða fyrir hana. Það blasir enn fremur við, að landganga Þjóðverja á íslandi yrði bein ógnun við öryggi okkar og hlyti að leiða til þess, að strend- ur íslands breyttust í víg- völl, með því að við hlytum að beita fyllstu hörku til tortímingar óvinaliðinu. Ráöuneytið telur það þess vegna lífshagsmunamál ís- lendinga sjálfra, að þeir bregðist við þessari hættu og leyfi ríkisstjórn hans há- tignar að leggja sér lið með sjó- og flugher. Til þess að 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.