Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 30

Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 30
Margrét Guðmundsdóttir Ljósvakamiðlamir og þá sérstaklega sjón- varpstöðvarnar eru á- hritamestu miðlarnir. Þar hefur nánast ríkt dauðaþögn um greinina. SVART-HVÍT GAGNRÝNI Sagnfræðirit í fjölmiðlum' Ahrif fjölmiðla á menn- ingu íslensku þjóðar- innar eru víðtæk. Fjöl- miðlar ráða miklu um hug- myndir fólks og skoðanir. Þeir geta t.a.m. mótað skoðanir fólks á því hvernig bækur eigi að vera. Hugmyndir almenn- ings um sagnfræði mótast auðvitað mjög af kennslubók- um. Fjöldi fólks sækir hins vegar hugmyndir sínar um greinina til fjölmiðla eftir að skólagöngu líkur. Sú mynd sem gagnrýni og hvers konar umfjöllun fjölmiðla dregur upp af greininni getur hugsan- lega haft meiri áhrif á framtíð sagnfræðinnar en sagnfræð- ingar sjálfir. Við erum ung, vaxandi starfstétt með meiri og heil- brigðari metnað en þann að skrifa hvert fyrir annað. Rann- sóknasjóðir eru fáir og magrir og þeir sagnfræðingar sem skrifa bækur á launum eða styrkjum eru sárafáir. íslenskir sagnfræðingar reiða sig sífellt meir á hinn almenna bóka- markað. Við erum í harðri samkeppni um athygli al- mennings og öll umfjöllun um sagnfræðirit hlýtur að skipta okkur og framtíð greinarinnar töluverðu máli. Sagnfræðingar óska eðlilega eftir viðbrögðum við vinnu sinni, annað biði heim hættu á stöðnun og einangrun. Fjöl- miðlar geta bæði átt þátt í, að skapa lifandi umræðu um greinina og vekja áhuga al- mennings. AÐ KOMA SJÁLFUM SÉR Á FRAMFÆRI Fylgifiskur bókavertíðarinnar er umfangsmikil kynningar- herferð. Fjölmiðlar fyllast af bókafréttum, gagnrýni, viðtöl- um við höfunda, upplestrum, ____________BÆKUR_________ | Toppurinn á ísjakanumí Saga ævintýramanns Síldarsaga meö skáWlegu mns*. wytt form, ný viðhorf Ööruvísi æwskrár Fallega siglir Elín Mrtbókumt»rtaWu“ Staðreyn*- . ,„\V'' ÍÍTW Ókeypis augiýsing i lélegum dularkiæðum? Þjónar gagnrýni fyrst og fremst hagsmunum bókaútgefenda? auglýsingum o.fl. Útgefendur og höfundar leggja sig fram um að koma slíku efni á fram- færi. í lok vertíðar 1988 lýsti blaðamaður Tímans hve hraustlega þessu efni væri haldið að starfsfélögum hans síðustu vikurnar fyrir jól: Vikurnar fyrir jól er legið í þeim um að koma sem allra mestu slíku efni á framfæri. Er þeim oft gert lífið talsvert leitt með þessu á jólavikun- um. Allir vita að æðsta hug- sjón hvers góðs blaðamanns er að skrifa um það eitt sem hann sjálfur metur gott blaðaefni, en vera laus við að þurfa að liggja undir þrýstingi frá öðrum um að velja sér efni til að skrifa um. Fyrir jólin fer víst mikið af slíkum góðum ásetningi fyrir lítið hjá mörgum blaða- manninum, ekki síst þeim ó- reyndari í bransanum. En út- gefendur ganga um á þess- um árstíma eins og grenj- andi ljón og hafa um það rnörg orð að núna hafi þeir lagt allt sitt undir, og seljist bókin þeirra ekki þá séu þeir á hausnum. Alltaf er nú ábyrgðarhluti að stuðla að því að menn missi eigur sín- ar. En óneitanlega er heldur óskemmtilegt fyrir blaða- manninn að þurfa að vinna undir þrýstingi sem þessum. (Títninn 22.12.1988). I Reykjavíkurbréfi Morgun- blaðsins 17. desember síðast- liðinn er fjallað um sama vanda. Þar viðurkennir bréfrit- ari að fjölmiðlar nálgist sjaldn- ast efni um bækur að eigin frumkvæði. Ljósvakamiðlarnir og þá sér- staklega sjónvarpstöðvarnar eru áhrifamestu miðlarnir. Þar hefur nánast ríkt dauðaþögn um greinina. Umfjöllun þeirra um sagnfræðirit, einkennist fyrst og fremst af skorti - hún er lítil sem engin. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.