Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 56

Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 56
Meö ákveönum list- rænum brögðum er auðvelt að vekja hvort sem er samúð eða andúð áhortandans. unum er auðveldara en annars staðar að fá aðgang að opin- berum gögnum auk þess sem þar er hefð fyrir því að líta á lifandi myndir sem jafngildar rituðum heimildum. Hver er staða kvikmynda- rannsókna innan sagn- fræðideildar Kaupmanna- hafnarháskóla? Standa þær jafnfætis rannsóknum á rit- uðu máli? í raun og veru gera þær það. Aðferðafræði kvikmynda- rannsókna er að vísu ekki skyldunámsefni vegna þess að aðferðafræðikennslan miðast að miklu leyti við að kenna nemendum að skrifa ritgerðir. Höfuðáherslan hvílir á rituðum heimildum. Að sjálfsöðu er fjallað um myndir og hljóð eins og aðra mikilvæga heim- ildaflokka en það er ekki próf- að í því. Ég hef kennt mið- aldasögu og í auknum mæli aðferðafræöi eftir að Skyum- Nielsen dró sig í hlé og þar hef ég lagt mikla áherslu á heimildagildi myndmáls. Nokkrir af starfsbræðrum mín- um eru farnir að nota lifandi myndir í rannsóknum sínum og einn þeirra hefur látið nem- endur sína vinna hópverkefni sem felst í því að gera mynd- band. Ástæðan fyrir því að fleiri hafa ekki Iagt inn á þessa braut er ekki síst sú að það er býsna erfitt. Það krefst tækja- búnaðar og tæknikunnáttu. Svo þarf myndefni! NÝ VIÐHORF - NÝ VINNUBRÖGÐ Getur verið að sagnfræð- ingar séu haldnir fordóm- um gagnvárt lifandi mynd- um eða þá að þeir vanmeti heimildagildi þeirra? Ekki er alveg laust við það. Kannski má segja að Skyum- Nielsen og ég höfum verið dá- lítið afskiptir innan sagnfræði- deildarinnar þótt almennt hafi menn viðurkennt mikilvægi starfs okkar. Um áramótin 1985/86 flutti ég mig um set yfir i kvikmyndastofnun há- skólans og hafði á brott með mér alla kvikmyndadeild sagn- fræðinnar. Brottförinni var þá líkt við það þegar Englending- ar tóku danska flotann árið 1807! Skemmtileg samlíking sem er til marks um að starf okkar nýtur viðurkenningar. Flutningarnir voru tæknilegs eðlis, gerðir í því skyni að auðvelda mér að fást við lif- andi myndir. Við getum sagt að ég sé með fæturnar sinn í hvorri deild. Ég kenni nemendum í báð- um deildunum. Slíkt er ákaf- lega örvandi eins og ég gat sannreynt í námskeiöi sem ég hélt fyrir nokkru og fjallaði um áróðursmyndir Bandaríkja- manna um Kóreustríðið. Nám- skeiðið sóttu nemar í sagn- fræði og kvikmyndagerð. Báð- ir aðilar geta margt af hinum lært. Þeir fyrrnefndu standa þeim síðarnefndu mun framar hvað varðar fræðileg vinnu- brögð og rannsóknaraðferðir. Annað er hins vegar upp á teningnum þegar kemur að tæknikunnáttu og hinum list- ræna þætti kvikmynda. Síðar- nefnda atriðið er afarþýðingar- mikið því listrænt inntak mynda stjórnar því að veru- legu leyti hvað fólk sér og heyrir. Með ákveðnum listræn- um brögðum er auðvelt að vekja hvort sem er samúð eða andúð áhorfandans. Er erfitt fyrir sagnfræð- inga að læra tæknina á bak við notkun myndbanda og kvikmynda? Best er að spyrja börnin, þau eru með svona hluti á hreinu! Auðvitað er nauðsyn- legt að kunna á tækin en í því felst annað og meira heldur en að kunna að setja spólu í myndbandstæki. Þetta er ekki síður spurning um að vita hvernig tækin starfa og að halda kunnáttunni við. Sé maður á annaö borð farinn að vinna með myndmál þá er brýnt að halda sér stöðugt í æfingu því annars gleymast handtökin. Þegar sýndar eru myndir í skólum þurfa tækin að vera í lagi og allt verður að Sjón og saga. Fledelius sýnir myndir á norræna sagnfræðingaþinginu í Reykjavík 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.