Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 26

Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 26
GUÐMUNDUR J. GUÐMUNDSSON Blómaflúr á Digbybaglinum. Blómaflúrið á Digbybaglinum og í Teiknibókinni er oft sláandi líkt. Gott dæmi er annars vegar lauffléttan í mynd nr. XXI í bók Björns Th. og hins vegar laufflétta sem gengur út frá mittinu á Ólafi helga á baglin- um.3 Ekki er þó hægt að finna nákvæmar hliðstæður milli bagalsins og Teiknibók- arinnar enda um 100 ár milli þess sem gripirnir eru gerðir, bagallinn um miðja 14. öld en Teiknibókin um miðja þá 15. Samsvaranirnar milli þessara listaverka eru líkastar því að þau séu af sama skóla eða eigi sér sameiginlegar fyrir- myndir. En fleira kemur til. Kórón- an á höfði Ólafs konungs er af Ólafur helgi á baglinum. helgi í Teiknibókinni. Heilög Katrín. Sumar kórónurnar sem prýða höfuð dýriinganna í Teiknibókinni iíkjast óneitanlega kórónu Ólafs helga á baglinum. Rétt er að vekja athygli á röndunum neðst á kórónu heilagrar Katrínar og kórónunnar á baglinum. Samsvaranirnar milli þessara listaverka eru líkastar því aö þau séu af sama skóia eöa eigi sér sameigin- legar fyrirmyndir. svipaðri gerð og margar þær kórónur sem sjá má í Teikni- bókinni. Vil ég sérstaklega nefna laufin á kórónu Ólafs helga á mynd nr. IV."1 og enn fremur er vert að vekja athygli á röndunum sem eru neðst á kórónu heilagrar Katrínar lengst til hægri á áðurnefndri mynd nr XXI í Teiknibókinni en þær eru mjög líkar röndun- um á kórónu Ólafs helga á baglinum. Aður en skilið er við Teikni- bókina er svo rétt að benda á tjúguskegg Ólafs helga en mjög svipað skegg kemur fyrir á nokkrum myndum í Teikni- bókinni, svo sem á Kristmynd- unum nr. I og nr. XXXI og á Jakobi postula eldra neðst til vinstri á mynd nr. XVIII.'5 Nú er það svo að finna má lauf og blómskraut líkt því sem er á Digbybaglinum í lýs- ingum ýmissa íslenskra hand- rita svo sem Helgastaðabókar (Perg. 4to Nr.16) og einnig að nokkru í Skarðsbók (AM 350 fol.) svo dæmi séu tekin enda bæði þessi handrit frá svipuð- um tíma eða aðeins yngri en bagallinn. Ekki er þó vert að leggja of mikiö upp úr slíku einu sér. Þeir sem unnu að handritalýsingum og bein- skurði á 14. öld hafa rétt eins og seinni tíma listamenn oröið fyrir áhrifum hver frá öðrum og stælt það sem þeim þótti athyglisvert í lýsingum annara listamanna. Hér þarf fleira að 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.