Ný saga - 01.01.2001, Side 4
HOFUNDAR EFNIS
SÖGUFÉLAG
Aðalgcir Kristjánsson, f. 1924. Doktorspróf í sagnfræði frá
Háskóla Islands 1974. Fyrrverandi skjalavörður á Þjóðskjala-
safni Islands.
Birna Þórðardóttir, f. 1949. BA-próf í stjórmálafræði frá Há-
skóla íslands. Ritstjóri Lœknablaðsins.
Björgvin Sigurðsson, f. 1971. BA-próf í sagnfræði frá Háskóla
fslands 1997. Starfsmaður upplýsingadeildar Hagstofu íslands.
Davíð Logi Sigurðsson, f. 1972. MA-próf í írskum fræðum frá
Queens-háskóla í Belfast. Starfar sem blaðamaður á Morg-
unblaðinu. Starfaði á vegum utanríkisráðuneytis fyrir Öryggis-
og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE, í Kosovo 2000-2001.
Halldór Bjarnason, f. 1959. Doktorspróf frá Glasgow-háskóla
2001. Sjálfstætt starfandi sagnfræðingur.
Halldór Grönvold, f. 1954. BA-próf í stjórnmálafræði frá
Háskóla Islands og MA-próf í vinnumarkaðsfræðum frá
University of Warwick. Starfar sem skrifstofustjóri hjá
Alþýðusambandi íslands.
Helgi Skúli Kjartansson, f. 1949. Cand. mag. í sagnfræði frá Há-
skóla íslands. Dósenl í sagnfræði við Kennaraháskóla íslands.
Jón Páll Halldórsson, f. 1929. Verslunarpróf frá Verslunar-
skóla íslands 1949. Starfaði við útgerð og fiskvinnslu á ísafirði
1948-97.
Ragna Garðarsdóttir, f. 1973. BA-próf í almennri bókmennta-
fræði og BA-próf í sagnfræði og heimspeki frá Háskóla íslands
2000. Stundar doktorsnám í menningarfræðum við Goldsmith
University of London.
Svanur Kristjánsson, f. 1947. Doktorspróf í stjórnmálafræði frá
Illinois-háskóla. Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla íslands.
Sævar Gunnarsson, f. 1939. Fyrrverandi yfirvarðstjóri í Lögregl-
unni í Reykjavík.
Rit Þjóðvinafélagsins
ALMANAKIÐ OG ANDVARI
sem Sögufélag hefur umboð fyrir og býður á félagsverði, eru
komin út. ALMANAKIÐ 2002 með ÁRBÓK ÍSLANDS 2000
kemur nú út í 128. sinn, en ANDVARI í 126. sinn. Aðal-
greinin í ANDVARA að þessu sinni er um Snorra Hallgríms-
son lækni eftir Árna Björnsson lækni.
SÖGUFÉLAG
ANDVARI
1902
SÖGUFÉLAG
Fischersundi 3
101 Reykjavík
Sími: 551 4620
Sögufélag var slofnað árið 1902. Hlutverk þess er að
gefa út hvers konar rit unt sagnfræði, einkum sögu
íslands, heimildarrit, fræðirit, yfirlits- og kennslubækur
og tímaritin Sögu og Nýja sögu. Félagsmenn eru þeir
sem greiða áskriftarverð tímaritanna, og fá þeir bækur
Sögufélags með 10-20% afslætti af útsöluverði. Þeir sem
óska eftir að gerast félagsmenn, eða hafa efni fram að
færa í tímaritin, geta snúið sér til skrifstofu og afgreiðslu
Sögufélags í Fischersundi 3.
Stjórn Sögufélags 2001-2002:
forseti: Loftur Guttormsson prófessor
ritari: Hulda S. Sigtryggsdóttir sagnfræðingur
gjaldkeri: Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur
meðstjórnendur:
Guðmundur J. Guðntundsson sagnfræðingur
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor
varamenn: Björgvin Sigurðsson sagnfræðingur
Sigríður Matthíasdóttir sagnfræðingur
Ný saga kemur út á haustdögum ár hvert. Greinar sem
birtast í ritinu má ekki afrita með neinum hætti, svo sem
með Ijósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sam-
bærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis
viðkomandi höfundar.
Forsíðumyndin:
Forsíðuna prýðir ljósmynd
eftir sænska ljósmyndarann
Hans Malmberg. Myndin er
af Sveini Björnssyni forseta
Islands og frú Georgíu
Björnsson konu hans í stof-
unni á Bessastöðum.
2