Ný saga - 01.01.2001, Page 23

Ný saga - 01.01.2001, Page 23
Við aldamót Mynd 8. HalldórKr. Þorsteinsson (1877-1966) vareinn afhelstu brautryðjendum íslenskrar togaraútgerðar og átti stóran þátt íað móta þá atvinnugrein. Hann vareinn af fimm stofnendum toganafélagsins Aiiiance og gerðist skipstjóri á Jóni forseta, fyrsta togara sem smiðaður var fyrír íslendinga. vafalítið haft afgerandi áhrif í þessa veru. Árið eftir að íslendingar fögnuðu endurreisn lýðveldis á Þingvöllum 17. júní 1944 fögnuðu Reykvíkingar því, að framkvæmdum við hita- veituna frá Reykjum í Mosfellssveit var lokið. I hátíðarræðu komst Bjarni Benediktsson, borgarstjóri, svo að orði: Undirbúningur og framkvæmd þessa ein- stæða og mikla mannvirkis hefur tekið langan tíma. Að því hafa unnið fleiri menn en nokkru öðru mannvirki, sem íslending- ar hafa látið gera. Margir og ólíkir aðilar hafa orðið að leggjast á eitt, til þess að mál- inu yrði hrundið fram. Undirbúningur hitaveitu fyrir Reykjavíkurbæ hófst þegar á árinu 1933. Þá samþykkti bæjar- stjórn Reykjavíkur kaupsamning um jarðhita- réttindi á Reykjum og Reykjahvoli. Rann- sóknir stóðu næstu árin og framkvæmdir við verkið hófust svo árið 1939 og stóðu öll stríðs- árin.5 í árslok 1944 var heitt vatn komið í 2.850 hús í Reykjavík.6 Með byggingu hita- veitunnar var hrundið í framkvæmd mesta og sérstæðasta mannvirki, sem ráðizt hefir verið í hér á landi. Hér var farið inn á nýja braut, sem hvergi hafði verið reynd annars staðar í heiminum. Staðreynd er það eigi að síður, að áhugi fyrir hitaveitunni var ekki mikill meðan undirbúningsrannsóknir voru í gangi. Það voru öðrum fremur ungir verkfræðingar, sem liöfðu alla tíð tröllatrú á því, að hægt væri að gera hitaveilu fyrir allan bæinn og vildu koma Mynd 9. Hitaveitan frá Reykjum tók til starfa áríð 1944. í ársiok var heitt vatn komið i 2850 hús í Reykjavik. Fyrsti hitaveitustjórínn var Helgi Sigurðsson, en yfirvélstjórí hitaveit- unnar og dælustöðvar- innar að Reykjum var Höskuidur Ágústsson, sem lauk prófi i vél- smíði frá Vélsmiðju J.H. Jessens á ísafirði 1924. Höskuldur tengdi þannig saman þessa tvo merku áfanga i atvinnusögu þjóðarinnar á liðinni öld. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.