Ný saga - 01.01.2001, Side 37

Ný saga - 01.01.2001, Side 37
Átakaárið 1968 Mynd 4. Keflavikurganga herstöðvaandstæð- inga leggur af stað frá hliði Keftavikur- flugvallar. kraftidíjót. Sigurður sagðist hins vegar hafa kallað Guðmund „kraftaidjót“ sem sá síðar- nefndi gat fúslega fallist á enda einn af sterk- ustu mönnum landsins á sinni tíð og afreks- maður í íþróttum. A Þorláksmessu, hélt Æskulýðsfylkingin svo almennan fund í veitingahúsinu Sigtúni við Austurvöll um atburðina tveim dögurn fyrr og hugðist eftir það efna til mótmæla- göngu sem meðal annars átti að fara upp Bankastræti. Lögregluyfirvöld lögðu bann við þessum fyrirætlunum og kom til mikilla átaka á Torginu fyrir framan Stjórnarráðið. Þau átök hafa verið kölluð Þorláksmessuslagurinn og verða ekki rædd nánar í þessum aðfarar- orðum en til að rifja upp atburðarrásina fór ritstjórn Nýrmr sögu þess á leit við tvo þátt- takendur í átökunum að þeir rifjuðu upp það sem gerðist. Það eru þau Birna Þórðardóttir núverandi ritstjóri Lœknablaðsins en hún var um margra ára skeið einn af þekktustu for- ystumönnum róttækra sósíalista íFylkingunni og ritstjóri málgagns hreyfingarinnar Neista, og Sævar Gunnarsson fyrrverandi yfirvarð- stjóri í lögreglunni í Reykjavík. í lokin er rétt að geta þess að í byrjun árs 1969 efndu mörg samtök á vinstri kanti gerða af ýmsu tilefni síðan þessir atburðir gerðust og stundum skorist í odda rnilli mót- mælenda og lögreglu hefur ekki komið til jafn víðtækra og harðra átaka og 1968. Ef til vill hafa báðir dregið nokkurn lærdóm af atburð- unurn. stjórnmálanna til mótmælagöngu gegn fram- göngu lögreglunnar dagana fyrir jól og gengu tæplega 2000 Reykvíkingar alllanga vega- lengd í brunagaddi og roki. Þótt oft hafi verið efnt til mótmælaað- Mynd 3. Mótmælafundur i Lækjargötu vegna innrásar Varsjár- bandalagsrikja i Tékkóslóvakiu. 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.