Ný saga - 01.01.2001, Side 41

Ný saga - 01.01.2001, Side 41
Átakaárið 1968 Sævar Gunnarsson Þetta ástand var mjög framandi fyrir mig Þegar ég hælti störfum í lögreglunni eftir rúmlega þrjátíu og fimm ára veru þar fór ég eins og sjálfsagl margir aðrir að líta til baka. Þessi skoðun á starfsferli mínum er engin út- tekt á starfinu sem slíku heldur staldra ég við markverða atburði eða öllu heldur öðruvísi atburði sem skáru sig úr hinu daglega starfi lögreglumannsins. Reyndar fór það svo að það var enginn einn einstakur atburður sem leitaði á hugann heldur heilt ár sem ein- kenndist af nijög óvenjulegri löggæslu og lög- regluaðgerðum. Þella var árið 1968. Það sem olli þessu var hópur fólks sem kallaði sig Æskulýðsfylkinguna en meðal lögreglu- manna var oftast bara talað um Fylkinguna. Og hvað var svona sérstakt? Jú það voru fjöl- margar mótmælastöður og mótmælagöngur sem oftast enduðu með einhverskonar átök- um. Ég man ekki eftir svo mörgum allsherjar- útköllum á öllum mínunt starfsferli eins og þetta ár. (Allsherjarútkall er þegar allir lög- reglumenn eru kallaðir til starfa og öll frí aft- urkölluð). Þetta ástand var mjög framandi fyrir mig sem kom frá litlu þorpi úti á landi og hafði aldrei kynnst neinu þessu líku áður. Auk þess hafði ég aðeins starfað í rúm þrjú ár þegar þetta gerðist og var því fremur reynslu- lítill. Utanríkisráðherrafundur NATO Ekki eru þó öll þessi mótmæli minnisstæð og stendur raunar aðeins tvennl upp úr en það voru Natófundurinn og Þorláksmessuslagur- inn eins og þessir atburðir voru gjarnan kall- aðir. Varðandi Natófundinn þá held ég að smá- mistök í löggæslunni ltafi valdið því að að- gerðirnar urðu svo harkalegar sem raun varð á. Mönnum annaðhvort sást yfir eða það gleymdist að setja gæslu við göngustíg sem liggur frá Háskólanum út að Hringbraul. Eft- ir þessum göngustíg komst talsverður hópur fólks inn á lokaða svæðið umhverfis Háskól- ann og alla leið upp á tröppur skólans. Rélt er að það komi fram að ekki ráða íslensk lög- Mynd 7. Utanrikisráðherra- fundi NATO mótmælt við Háskóiabíó. Mótmælendur beindu spjótum sinum einkum að Pipinelis utanrikis- ráðherra grisku herforingjastjórnar- innar og báru gríska fána. Undirgríska fánanum stendur Leifur Jóelsson sem var i forystu- sveit Æskutýðs- fylkingarinnar um þær mundir. Guðmundur Hermannsson yfirlögregluþjónn gengur i átt til myndavélarinnar. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.