Ný saga - 01.01.2001, Page 63

Ný saga - 01.01.2001, Page 63
Óleysanlegir fortíðarhnútar Peter Eisenman. Þeir sem höfðu umsjón með valinu komu reyndar til móts við Eisenman, en Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, gerði þá samvinnu að engu með ósveigjanleg- um skilyrðum um útlitsbreytingar. Verkið átti upphaflega að samanstanda af 4000 sandgráum súlum, ntisháum. Þær stærstu áttu að vera 7,5 metrar háar og birgja mönn- unt sýn, á meðan þær smæstu áttu að vera svo lágar að menn gætu hæglega tyllt fótum á þær. Hver súla átti að vera 92 srn að breidd og átti einungis að vera nægilegt rýnti fyrir einn mann að feta sig í gegnum þetta völundarhús í einu og finna sína leið þaðan út. Skúlptúrinn átti ekki að vera með öllu óaðlaðandi, en þó í engu aðlaðandi. Markntiðið var að hver og einn gengi sína leið um þennan súlna- garð, hugleiddi áhrifin af verkinu og yrði á leið sinni áþreifanlega var við mishæðóttar steypusúlur, gráar og kuldalegar. Ljóskast- arar áttu að lýsa upp örsmáa bletti með líkum hætti og tíðkast í fangabúðum, og átti að vera til óþæginda fremur en þæg- inda. Yfirbragð súlnagarðsins átti að koma til skila tilfinningu fyrir tilviljanakenndri niðurröðun og áttu hlutföllin í ofanálag að skapa örlitla ójafnvægiskennd hjá gesturn. Þessi tilfinning átti þó að vera á blekkingu byggð, þar sem hlutföll súlnagarðsins áttu að vera í nákvæmu samræmi við götuskipulag Berlínarborgar.7 Heilmiklar breytingar voru síðan knúnar fram á þessari hugmynd. Ekki einasta voru Myndir 2-5. Minnismerkið umdeilda sem fyrirhugað er að reisa í Berlin um helförina gegn gyðingum. Efst er upphafleg tillaga þeirra Eisenmans og Serra en að neðan eru myndir af tillögum Eisenmans eftir að upp úr samstarfi hans við Serra slitnaði. 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.