Ný saga - 01.01.2001, Side 76

Ný saga - 01.01.2001, Side 76
Davíð Logi Sigurðsson Mynd 9. Algengt er að Kosovo-Albanar þurrki út af vegvis- um serbneskt heiti staða. Hér hefur verið strikað yfir serbneskt heiti Tetovoborgar en hún er að mestum hluta byggð fólki af albönskum uppruna. Mynd 10. Lest flutningjatækja albanskra flótta- manna á leið til Albaníu í apríl 1999. hófust vorið 1999. Eftir að Albanar snéru til síns heima það sumar hafa þeir goldið í sömu nrynt. Og það þarf ekki alltaf að munda kut- ann til að ná árangri. í sumar stundaði hópur Albana það bragð að heimsækja þorp Serba í nágrenni Gnjilane að næturlagi og stela drátt- arvélum. Hagnaðarvon er ekki ástæða slíkra glæpa heldur sú staðreynd að án dráttarvélar er ekki hægt að stunda búskap, fótunum er semsé kippt undan lífsviðurværi þorpsbúa. Markmiðið er að hrekja alla Serba á brott frá Kosovo. Albanar hafa líka gert sitt besta til að þur- rka út öll tákn og allar minjar um yfirráð og veru Serba í Kosovo. Hafa þeir nreðal annars gert húsakynni rétttrúnaðarkirkjunnar serb- nesku að skotspæni sínum og var á endanunr ákveðið að fela KFOR að verja kirkjurnar sérstaklega. Híbýli Serba hafa sums staðar verið brennd til grunna og þeir flæmdir á brott. Búið er að afmá serbneskar útgáfur borgarnafna af vegvísum í héraðinu. Baráttan er um tákn og minningar, sögu og fortíð og óhætt er að fullyrða að Serbar létu ekki sitt eftir liggja á meðan þeir höfðu hér yfirhönd- ina.27 Þessi hegðun er ekki bundin við þjóðern- isátök á Balkanskaga. Á Norður-írlandi eru mótmælendur duglegir við að afnrá borgar- heiti á írsku af vegvísum á meðan kaþólskir tala aldrei um annað en Derry þó að strangt til tekið heiti borgin Londonderry. Karllæg þjóðernishyggja Albana er hins vegar ógeð- felldari, en hún hefur til vegs og virðingar hvern þann sem undanfarin misseri hefur fal- lið í nafni fósturjarðarinnar. Skiptir engu þó að þar hafi verið hinn versti fantur á ferðinni - ef til vill með blóði drifnar hendur. Hetju- dýrkunin er landlæg og hvarvetna má sjá hinn blóðrauða albanska fána - senr geymir grinimúðlegan tvíhöfða örn á miðjum fletin- um - reistan að húni. Minnisvarðar um frækn- ar hetjur, píslarvotta sem fallið hafa í bardög- um við Serba, spretta upp eins og gorkúlur. Sá eftirtektarverðasti reis í miðborg Pristina í nóvember 2000, stytta af kraftalegum manni, Zahir nokkrum Pajaziti, alvopnuðum og ill- úðlegum. Ljóst er að markmið Albana er sjálfstæði og þeir vilja ekkert frekar hafa saman að sælda við stjórnvöld í Belgrad. Albanar hal'a túlkaö aðgerðir NATO í Júgóslavíu vorið 1999 sem stuðning við sjálfstæðisbaráttu þeir- ra en gerast nú óþolinmóðir enda finnst þeim Vesturveldin hafa verið treg til að fylkja sér á bakvið það sem þeir telja sjálfsagða kröfu. Ennfremur eru Albanar lítt hrifnir af sáttatón í garð stjórnvalda í Belgrad nú þegar Milos- evic hefur verið settur af og sendur fyrir stríðsglæpadómstólinn í Haag. Er trú þeirra sú að hljóti Serbar uppreisn æru í augum um- heimsins dragi úr líkum á því að Kosovo hljóti sjálfstæði. í þeinr skilningi var brotl- hvarl' Milosevics af forsetastóli haustið 2000 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.