Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 89

Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 89
Aðalgeir Kristjánsson Finnur Magnússon og endurreisn alþingis Isamskiptum danskra einvaldskonunga og íslendinga er úrskurður Kristjáns konungs VIII 20. maí 1840 um endur- reisn alþingis einstæður atburður fyrir margra hluta sakir. Konungur gekk þar gegn tillögum kansellísins frá 11. s. m., þar sem lagt var til að konungur tilnefndi framvegis fulllrúa íslands á stéttaþingið í Hróarskeldu eins og kveðið var á í tilskipuninni um stéttaþingin 15. maí 1834. Hér á eftir verður tekið til athugunar hvað olli því að konungur brást við með þess- uni hætti og hver afskipti Finnur Magnússon hafði af alþingismálinu. Kristján konungur VIII kom til valda í byrjun desember 1839. Friðrik VI hafði varla tekið síðustu andvörpin þegar fundahöld og bænarskrár um breytingu á stjórnarfarinu í Danmörku fóru að berast í hendur hins nýja konungs. Þau orð sem hann lét falla í sam- bandi við bænarskrárnar vöktu lítinn fögnuð í röðum hinna frjálslyndu afla í Danmörku. Islendingar í Kaupmannahöfn efndu einnig til fundar 11. desember 1839. Fundarboðið er varðveitt dagsett degi fyrr og undirritað af Finni Magnússyni, en ekki með rithönd hans: Það er svohljóðandi: Mynd 7. Fundarboð ístendinga í Kaupmannahöfn 7 7. desember 1839 með áritunum þeirra sem það fengu í hendur. Eftir tilmælum nokkurra landa vorra, leyfi eg mér að óska þess, að hérverandi stúderaðir og stúderandi íslendingar komi saman á sérlegum fundi til samtals og ráðagjörðar, viðvíkjandi þessara tíða mikilvægu tilfellum, á morgun miðviku- daginn þann llta þessa mánaðar kl. 6 eftir miðdegi í No 225 í Boldhusgaden hjá Resteurateur Bang. Þeir, er þetta skjal sýnt verður og koma vilja, umbiðjast að skrifa þar á nöfn sín. Kaupmannahöfn þann lOda desember 1839. FMagnússon Þeir sem fengu fundarboðið í hendur og skrifuðu nöfn sín á það voru 31 að tölu. Nöfn þeirra eru í tveimur dálkum. Nafn Kristjáns Kristjánssonar, síðar amtmanns, er efst í aftari dálknunt, einni línu ofar en nöfnin í fremri dálknum og rithöndin á fundarboðinu gæti verið hans. Að auki eru þar allmörg nöfn nreð hendi Finns.1 Það er athyglisvert að fundarefnið er ekki skilgreint í fundarboðinu, heldur einungis talað urn samtal og ráðagerðir „viðvíkjandi þessara tíða mikilvægu tilfellum“. Eftir því að dæma virðist sú ákvörðun að semja ávarp og senda 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.