Ný saga - 01.01.2001, Page 105
í fjarskiptasafni landssímans er að finna minjar
og fróðleik um sögu fjarskipta á íslandi frá upphafi.
Safnið er til húsa í gömlu Loftskeytastöðinni á
Melunum, við Suðurgötu skammt frá Háskólabíói.
Safnið verður opið á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum
frá kl. 13:00 til 17:00.
Tekið verður á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi og
er aðgangur ókeypis.
Umsjónarmaður safnsins er Jón Ármann Jakobsson.
Sími Fjarskiptasafnsins er 550 6410, fax 550 6416 og netfang:
safn@simi.is
SÍMINN
www.simi.is
Borgarskj alasafn
Reykjavíkur
varðveitir skjöl frá öllum stofnunum og
fyrirtækjum borgarinnar, t.d. fundargerðir,
bréfasöfn, málasöfn, upplýsingar um hús
og lóðir, manntöl og íbúaskrár.
Einnig varðveitir safnið skjöl frá einstaklingum,
félögum og fyrirtækjum í Reykjavík.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,101 Reykjavík
Sími: 563 1770 - Fax: 563 1780
Netfang: borgarskjalasafn @reykjavik. is
Veffang: http: //www. reykjavik. is/borgarskjalasafn