Teningur - 01.04.1986, Qupperneq 58

Teningur - 01.04.1986, Qupperneq 58
Ódipus konungur í sviðsetningu Max Reinhardt. Það var við þetta tækifæri sem Haupt- mann gat ekki tára bundist við lok Vanja frænda og virðingarfull þögn var mesta lof hans til handa þessum höfundi sem hann var þarna að uppgötva. Sama leik- ferð opinberaði Tsékhov fyrir pólsku leikhúsi sem hefur síðan verið haldið töfrum hans. Oftast kynnir leikferðin nýtt leikform fyrri milligöngu mikils höf- undar frá heimalandi leikflokksins: ^ Shakespeare hjá Brook, Goldoni hjá Strehler og Moliere hjá Plachon. Leikferðir frá Austurlöndum hafa sett greinilegt mark á verk leikstjóra eins og Meyerholds og innblásið nokkrar helstu fræðiritgerðir tuttugustu aldar: Fjöl- margar ritgerðir Gordons Craigs sem birtust í The Mask (Grímunni), Fjar- læginingaráhrifin í list kínverska leikar- ans eftir Brecht, Um baliniskt leikhús og Austrænt leikhús og vestrœnt leikhús eft- ir Antonin Artraud og Ófyrirsjáanlegt mál eftir Eisenstein. Þessar leikferðir frá Asíu hafa borið hvað mestan færðilegan ávöxt. Pessi ávöxtur er minna háður lýðhylli - margir samverkandi þættir geta valdið > henni - heldur en þeim hljómgrunni sem hún finnur í fræðilegri og verklegri vit- und leikhúsfólks: leikstjóra, leikara og gagnrýnenda. Heimsókn Brechts til Par- ísar árið 1954 hafði grundvallarþýðingu, ekki vegna þess að áhorfendur streymdu á sýningarnar, - það voru bara fjórar sýningar og salurinn var langt frá því að vera fullur17 - heldur vegna þess hvað hún hafði djúp áhrif á stóran hóp at- vinnufólks. Georges Dandin í sviðssetn- ingu Planchons átti sömu örlög í Austur- Evrópu: hann setti spor sín á leikstjór- ana þrátt fyrir dræma aðsókn. Það er einkennilegt að sýningar Brooks sem slógu óviðjafnanlega í gegn í Austur- Evrópu höfðu minni áhrif á leikhús þar en Tveggja þjónn í sviðssetningu Strehlers. Leikferðir Piccolo-leikhússins syndu t möguleika leikhússins sem frjálsrar list- greinar, án allrar eftirhermu, listgreinar sem hefur yfir að ráða líkamsmáli sem er fært um að tjá fögnuð sviðsins sjálfs. Strehler hefur fært evrópubúum aftur kraftaverk hins leikhúslega. Kraftaverk 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.