Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 40

Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 40
MYNDLIST Frá sýningu í Galleríi svörtu á hvítu 1987. Olíumálverk unnin 1984-7, flest 40x50 cm að stœrð. hátt. Mér finnst ég hafi farið gegnum vissan ferii, farið hratt og vítt yfir, en vera núna að spóla til baka. Ég nota sumt af því gamla, en öðru hendi ég út. Mér finnst ég vera að hreinsa til og búa til eitthvað samþjappaðra úr öllum efniviðnum. BÚSKAPARLIST HÞF: Má tengja list þína við svokall- aða alþýðulist? Mér finnst einkenn- andi í þínum klippum að hlutirnir eru nátengdir þér og minna þá á bænda- menninguna eins og ég upplifði hana. Allt nýtilegt hirt og svo tínt úr hrúg- unni ef til dæmis þurfti að smíða hlið og gera við hitt og þetta. Þetta finnst mér yfirleitt fallegir hlutir, þessar við- gerðir sem kannski má kalla sjálfs- þurftarviðgerðir, samanber sjálfs- þurftarbúskap. Mér finnst þú stundum vera búmannsskúlptúristi og þetta finnst mér ólíkt mörgum öðrum, að fylla upp í gatið frekar en að benda á það og segja að það sé gat. KGH: Já ég hcld það. Síðustu tvö, þrjú ár hef ég fundið fyrir sterkum tengslum við ýmis konar alþýðulist og ekki síst þessa sérkennilegu alþýðu- rithöfunda og fræðimenn sem úði og grúði af, sjómenn og bændur sem skrifuðu um bókstaflega allt sem á vegi þeirra varð, efnisvalið gífurlega fjölbreytt: Mannlífsþættir, mannlýs- ingar, sögur af dýrum, draugasögur, skýringar á örnefnum, kímnisögur o.s.frv. Mér hefur einmitt fundist þessi „skúlptúrgerð“ hjá bændum mjög sjarmerandi, þessi hlið sem eru klömbruð saman. Þessi klambursmíð er eitthvað sem höfðar til mín. EP: Þú hirðir ekki það sem fólk hendir frá sér? KGH: Ég er dálítið vandlátur á það sem ég hirði. Ef einhver kemur til mín og segir: „Ég fann hérna hlut“, þá er ég viss með að snúa bara upp á mig. Fólk skilur ekki í því að ég geti ekki notað þetta eins og hvað annað. En ég þarf að finna fyrir einhverju, ég þarf að upplifa hlutinn cinhvern veg- inn. Þegar ég nota Ijósmyndir eða vinn eftir þeim eru það gjarnan ljós- myndir sem ég hef tekið sjálfur og oft líka ljósmyndir sem ég hef klippt út úr blöðum. Ég klippi mikið út úr 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.