Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 30

Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 30
JÓN EGILL DÝRMÆTUR ENGILL F>etta er afskaplega dýrmætur engill heyri ég einhversstaðar sagt en fallega konan er inná klósetti og þetta hálffulla eftirmiðdagssamkvæmi gæti farið að leysast upp ég rölti með hæfilcga brosmildum viðkomum útað risastórum stofuglugga hér uppá efstuhæð pastellituð hýbýli og einhvernveginn ekkert sem má snerta fallega konan fær sér bleikan drykk við grænblá augu og livít brjóst handan við glerið er glær kvoðukennd og löturhæg hreyfing þykkni af gráum himni tíma og húsum á tungunni sætt og hvítt vín og syfjuleg tónlist og suðið í fólki og hef í svipinn misst sjónar á sjálfum mér þarna inni og þegar einhver hefur brotið dýrmætan postulínsengil fer fólkið að tínast út svo þetta hálffulla eftirmiðdagssamkvæmi er að leysast upp það er opið inná klósett og þarna er ég þá í speglinum 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.