Teningur - 01.10.1991, Side 30

Teningur - 01.10.1991, Side 30
JÓN EGILL DÝRMÆTUR ENGILL F>etta er afskaplega dýrmætur engill heyri ég einhversstaðar sagt en fallega konan er inná klósetti og þetta hálffulla eftirmiðdagssamkvæmi gæti farið að leysast upp ég rölti með hæfilcga brosmildum viðkomum útað risastórum stofuglugga hér uppá efstuhæð pastellituð hýbýli og einhvernveginn ekkert sem má snerta fallega konan fær sér bleikan drykk við grænblá augu og livít brjóst handan við glerið er glær kvoðukennd og löturhæg hreyfing þykkni af gráum himni tíma og húsum á tungunni sætt og hvítt vín og syfjuleg tónlist og suðið í fólki og hef í svipinn misst sjónar á sjálfum mér þarna inni og þegar einhver hefur brotið dýrmætan postulínsengil fer fólkið að tínast út svo þetta hálffulla eftirmiðdagssamkvæmi er að leysast upp það er opið inná klósett og þarna er ég þá í speglinum 28

x

Teningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.