Teningur - 01.10.1991, Page 65

Teningur - 01.10.1991, Page 65
HOFUNDAR EFNIS Sigfús Bjartmarsson gaf seinast út sagnasafnið Mýrarenglarnir falla. Hann hcfur áður gefið út þrjár ljóöa- bækur. Sveinbjörn I. Baldvinsson býr og starf- ar í Bandaríkjunum. Hann gaf seinast út sagnasafnið Stórir brúnir vængir. Matthías Viðar Sæmundsson býr og starfar í Reykjavík. Hann er lektor í íslensku við Háskóla íslands. Böðvar Björnsson hefur birt sögur í Teningi. Bárður R. Jónsson nemur grísku og latínu við Háskóla íslands. Hann hefur birt ljóð í Teningi, Skýi og Tímariti Máls og menningar. Þorstcinn Gylfason er prófessor í heimspeki við Háskóla íslands. Hann hefur birt ljóð í Tímariti Máls og menningar. Jón Egill Bergþórsson hefur gefið út Ijóðabækurnar Kvíðbogi og Myndir fyrir nornir og böðla. Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir hefur ekki áður birt verk í Teningi. Hún býr í Finnlandi. Eggcrt Pétursson hélt síðast sýningu í Nýlistasafninu. Hann býr nú og starf- ar á Englandi. Helgi Þ. Friðjónsson hélt síðast sýn- ingu á Ítalíu. Hann býr á Rekagrand- anum. Bruce Chatwin var breskur rithöfund- ur. Eftir hann hcfur skáldsagan Utz komið út á íslensku. Kristján Kristjánsson liefur gefiö út skáldsöguna Minningar elds, auk nokkurra ljóðabóka. Friðrika Benónýs er einn af umsjón- armönnum Kviksjár. Hún hefur birt ljóð í Teningi. Kjartan Árnason gaf seinast út skáld- söguna Draumur þinn rætist tvisvar, en hefur áður gefið út ljóðabók og smásagnasafn. Porvaldur Þorsteinsson er myndlista- maður og hefur numið í Hollandi. Laufey Helgadóttir er listfræðingur og býr í París. Haraldur Jónsson er listamaður og hefur meðal annars numið í Frakk- landi.

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.