Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 65

Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 65
HOFUNDAR EFNIS Sigfús Bjartmarsson gaf seinast út sagnasafnið Mýrarenglarnir falla. Hann hcfur áður gefið út þrjár ljóöa- bækur. Sveinbjörn I. Baldvinsson býr og starf- ar í Bandaríkjunum. Hann gaf seinast út sagnasafnið Stórir brúnir vængir. Matthías Viðar Sæmundsson býr og starfar í Reykjavík. Hann er lektor í íslensku við Háskóla íslands. Böðvar Björnsson hefur birt sögur í Teningi. Bárður R. Jónsson nemur grísku og latínu við Háskóla íslands. Hann hefur birt ljóð í Teningi, Skýi og Tímariti Máls og menningar. Þorstcinn Gylfason er prófessor í heimspeki við Háskóla íslands. Hann hefur birt ljóð í Tímariti Máls og menningar. Jón Egill Bergþórsson hefur gefið út Ijóðabækurnar Kvíðbogi og Myndir fyrir nornir og böðla. Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir hefur ekki áður birt verk í Teningi. Hún býr í Finnlandi. Eggcrt Pétursson hélt síðast sýningu í Nýlistasafninu. Hann býr nú og starf- ar á Englandi. Helgi Þ. Friðjónsson hélt síðast sýn- ingu á Ítalíu. Hann býr á Rekagrand- anum. Bruce Chatwin var breskur rithöfund- ur. Eftir hann hcfur skáldsagan Utz komið út á íslensku. Kristján Kristjánsson liefur gefiö út skáldsöguna Minningar elds, auk nokkurra ljóðabóka. Friðrika Benónýs er einn af umsjón- armönnum Kviksjár. Hún hefur birt ljóð í Teningi. Kjartan Árnason gaf seinast út skáld- söguna Draumur þinn rætist tvisvar, en hefur áður gefið út ljóðabók og smásagnasafn. Porvaldur Þorsteinsson er myndlista- maður og hefur numið í Hollandi. Laufey Helgadóttir er listfræðingur og býr í París. Haraldur Jónsson er listamaður og hefur meðal annars numið í Frakk- landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.