Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 25

Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 25
Er kreppa í málaralistinni ? André Bloc: Það er vafalaust afarerfitt að skilgreina jafnóðum meira eða minna ósjálfráðar hrejrfingar í list nútímans. Samt sem áður eru sumir listamenn og gagnrýnendur orðnir uggandi um, að einhverskonar ruglingur sé nú farinn að láta til sín taka í heimi óhlutstæðrar hstar. Sumir erlendir listagagnrýnendur, er líta upp til Parísar, svo sem rétt er, tala um taugastríð þar. Við veitum sérstaklega athygli flóði málverka svonefndra tachista. Margir ungir málarar, er til þessa hafa farið eftir vissum reglum, hafa talið rétt að taka upp einhverskonar tízkulist, óformlega málaralist þar sem stjómleysi í byggingu útilokar þó ekki nokkra ljóðrænu lita og efnis. Þessi órói getur ekki orðið deiluefni og bendir ekki á neina leið, en sýnir fremur áhuga fyrir dutlungum. Tímarit vort telur því tímabært að vekja athygli listamanna á hættunni af tachista-akademisma, jafnframt leiðigirni rígbundins geometrisma. Það virðist vera kominn tími til að taka rögg á sig og ýmsir listagagnrýnendur, er skrifa reglubundið í tímarit vort, hafa talið heppilegt, að gera upp hvernig raunverulega er ástatt. Það er þetta, er þeir hafa gert tilraun til í þessu hefti, með því að skipa nonfíguratívri og abstrakt málaralist milli tveggja skauta, geometrisma og formleysu. Þó virðist svo, að orðið geometrismi hafi I imrchiiilirci.Niimnkiiimi.MiM m'm r.lkkti •■■■■■■■••■••■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■ iiiMajMMnajJMMnoukiiiMttcutitiii ■ i*ncuMi»Mri.kiiiMrri.i.iibiM(kkMai I ■■•■■■■•■■■■■•••■■■■■■■■•■•■^^■■■■a ■ llJllllfl 1 4 JIII«13J< ••■■■• n d w ■ ■ ■ ■ • MinuiiiiiiinuiiiiiiiR DumiiiirmiiM / iMir.kkiiimkiiiimiiiiiiimiiii ........... Soto: Komposition 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.