Birtingur - 01.01.1957, Síða 28

Birtingur - 01.01.1957, Síða 28
fagurfræði Calders um hreyfinguna, er nýlega hefur verið endurnýjuð með gáfulegum hætti af Tinguely og einnig sjöunda listgreinin, sem í öllu falli gleymist of oft. Sú hreinskilni er nauðsnleg að viðurkenna vonbrigði okkar með abstrakt málara- og myndhöggvaralist undanfarið. Of oft hafa loforðin brugðizt. Oftast vegna þeirrar stífni og þrákelkni, sem ég hef minnzt á. Við skulum nú reyna að athuga, eins nákvæmlega og unnt er, afleiðingar þessa. Það er rétt, að geometrisminn getur ekki lengur fullnægt okkur algjörlega. Þetta er ekki ásökun heldur listræn staðreynd, sem er langt frá því að deyfa áhugann fyrir þessari stefnu, heldur þvert á móti skilgreinir hana. Við sjáum oft nú hve þröngan stakk geometrisminn sníður sjálfum sér og hvers vegna hann lokar fyrir sér öllum leiðum til endurnýjunar. í ákefð sinni að sanna tilveru sína á ótvíræðan hátt, sem alltaf hefur .verið ein af hans lofsverðu hliðum, er hann nú kominn á leiðarenda, það er að segja í takmörkunarstöðu. Hann verður því eins og annað að breytast eða stranda, en breytingar verða ekki án afsláttar. Það stendur samt óhagganlega, að hann hefur haft þýðingarmiklu hlutverki að gegna síðustu tíu árin, því ekki verður í móti mælt, að slíkar tilraunir hafi verið nauðsynlegar. Þær hafa leitt ákveðnar gáfur í ljós, skapað verk, sem ekki fyrnast og þýðingarmikla skilgreiningu listrænnar tjáningar. Einmitt vegna þess, að þessi tilraun var mikilvæg, þá væri óskiljanlegt að ríghalda í hana: Það þarf að notfæra sér kraft hennar og ávinning til þess að halda förinni áfram til nýrra staða. Wols: Málverk J 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.