Birtingur - 01.01.1957, Side 34

Birtingur - 01.01.1957, Side 34
fyrirbrigði fram í dagsljósið: abstraktsjón í málverki og höggmynd. (Abstraktsjón var þegar til í byggingarlist og í tónlist og danslist hafði hún verið um aldir). Svo virðist sem aldrei hafi jafn gagnger bylting orðið í sögu hinna plastisku lista. I rauninni var hér ekki um nýja stefnu að ræða, heldur nýsköpun. Vissulega féll þar með ekki úr sögunni að sameina form og liti á sléttum fleti né byggja upp form í þrívídd rúmsins í höggmynd. En merking þessara lita og forma breytist algjörlega. Með afneitun aJlra sambanda við hina ytri náttúru varð ný myndræn rökvísi til, bæði 5 málverki og höggmynd. Og þessi nýja rökvísi varð að birtast með nýjum tjáningarhætti í verkunum. Nú í dag höftun við því tvenns konar myndræn tjáningarform á okkar valdi: annað hlutlægt en hitt abstrakt. Þau eru í samræmi við gjörólíkar hugsanir, tilfinningu og aðferðir. Mismunurinn er djúpstæður. Samt sem áður er þessi mismunur ekki viðurkenndur af allskonar fólki, sem aðeins segist gera greinarmun á gæðum verkanna. Maður hlýtur að spyrja á hvern hátt þetta fólk greini gott málverk frá lélegu, sé við það miðað, að ekki sé hægt að átta sig á málverki án skilnings á tjáningarformi þess, en þetta fólk skeytir engu um það í málverki því sem það horfir á. Satt að segja eru þeir áhorfendur fágætir og, þótt öfugmæli virðist, þeir listamenn sem líta á málverk eða höggmynd sem tjáningarform. Það er því ekki að undra þótt skilningur f jöldans á plastiskum listum, og jafnvel þeirra sérfróðu líka, sé ákaflega þokukenndur. Það er heldur ekki undarlegt, þó margt sé afar óljóst um plastiskar-listir, þegar gerviskilningur og Hans Hartung: Málverk 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.