Birtingur - 01.01.1957, Side 38

Birtingur - 01.01.1957, Side 38
sem mála ljósmyndir. En verk þeirra tilheyra algjörlega bókmenntunum. Að síðustu eru svo þeir bamalegu. Sennilega eru þeir nú sem stendur einir um það að framleiða hlutlæg verk, sem eitthvert gildi hafa. Þeir halda áfram að kanna svið hlutlægrar listar á þann hátt, sem algjörlega er þeirra einkaeign, með mjög misjöfnum árangri að vísu, en innilega ömggir í sinni sök. Ég tel Caillaud bezta fimmtuga hlutlæga málarann nú sem stendur. Með þessari undantekninu hvað hinum barnalegu viðvíkur (að viðbættum verkum örfárra aldurhniginna listamanna, sem enn eru á meðal okkar) getur hlutlæg list, þrátt fyrir ótæmandi fræðilega möguleika, ekki talið sig meðal lifandi lista lengur. Ég vil segja: meðal þeirra lista, sem í dag em annað en endurtekning fortíðarinnar. ,,Hálf-hlutlæg“ list. Hlutlæg list, eins og ég hef skilgreint hana hér að framan, nær frá næstum ljósmyndalegri eftirlíkingu hinnar ytri náttúru til umbreytingar, sem enn hefur ekki náð að útiloka skjóta og öragga ákvörðun þess, af hverju myndin sé. Þegar þessi ákvörðun er orðin erfið, í öllu falli óviss, jafnvel ómöguleg, þá er komið að list, sem stundum er ranglega nefnd „hálf-hlutlæg“ eða jafnvel „óhlutlæg". En þessi list er réttilega og algjörlega hlutlæg, þannig séð, að hlutlægni listar miðast hvorki við hversu langt umbreyting hlutanna nær, né hvernig áhorfandanum tekst að þekkja þá. Öll hlutlæg málaralist breytir óhjákvæmilega viðfangsefninu- Sjálf ljósmyndavélin gerir Mannessiér: Vetur Pollock: Málverk 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.